Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
María Magnúsdóttir (1898-1988)
Parallel form(s) of name
- María Magnúsdóttir (1898-1988) Löngumýri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.12.1898 - 19.12.1988
History
María fæddist að Syðri-Löngumýri í Blöndudal 21. desember 1898. Í mars 1979 varð María fyrir slysi, sem leiddi til þess að hún var rúmföst það sem hún átti eftir ólifað. Hún tapaði málinu og varð lömuð hægra megin.
Places
Syðri-Löngumýri í Blöndudal: Reykjavík 1947:
Legal status
Functions, occupations and activities
Árið 1947 bauðst Maríu starf hjá fyrirtæki Hans Pedersen og vann þangað til hún tók við heimili bróður síns og annaðist það sem sitt eigið væri þar til bróðursynir hennar voru orðnir fullorðnir og komnir með fjölskyldur.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
María fæddist að Syðri-Löngumýri í Blöndudal 21. desember 1898, önnur í röðinni af sjö systkinum.
Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Arnljótsdóttur og Magnúsar Björnssonar bónda. Föður sinn missti hún aðeins 11 ára gömul, áður hafði hún misst tvær systur sínar, tveggja og þriggja ára, úr kíghósta og síðar önnur tvö, 22ja og 28 ára, úr berklum. En María átti gott heimili, sem veitti henni styrk í mótlætinu.
Systkini Maríu;
1) Arnljótur Magnússon 30. júní 1896 - 5. júlí 1918 Vinnumaður á Syðri-Löngumýri. Ókvæntur.
2) María Magnúsdóttir 21. desember 1898 - 19. desember 1988 Vetrarstúlka í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Langamýri. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
3) Emilía Magnúsdóttir 28. desember 1899 - 23. apríl 1903
4) Anna Magnúsdóttir 31. mars 1901 - 7. maí 1903
5) Sigurður Magnússon 26. febrúar 1904 - 17. desember 1984 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík. M1; Dagmar Einarsdóttir 17. júní 1914 - 18. mars 2003 Var á Kappeyri, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Fáskrúðsfirði. Síðast bús. þar. Þau skildu. Hjónabands þeirra ekki getið í minningagrein https://www.mbl.is/greinasafn/grein/721468/?item_num=0&searchid=7903835f4f06bb73ff389018e6e7e11f123c1d3f.
M2; Fjóla Jónsdóttir 29. júlí 1921 - 27. janúar 2000 Var í Reykjavík 1930. Fædd 28.7.1921 skv. kirkjubók Helgafellssóknar.
6) Systkini Elínar;
1) Arnljótur Magnússon 30. júní 1896 - 5. júlí 1918 Vinnumaður á Syðri-Löngumýri. Ókvæntur.
2) Emilía Magnúsdóttir 28. desember 1899 - 23. apríl 1903
3) Anna Magnúsdóttir 31. mars 1901 - 7. maí 1903
4) Sigurður Magnússon 26. febrúar 1904 - 17. desember 1984 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík. M1; Dagmar Einarsdóttir 17. júní 1914 - 18. mars 2003 Var á Kappeyri, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Fáskrúðsfirði. Síðast bús. þar. Þau skildu. Hjónabands þeirra ekki getið í minningagrein https://www.mbl.is/greinasafn/grein/721468/?item_num=0&searchid=7903835f4f06bb73ff389018e6e7e11f123c1d3f.
M2; Fjóla Jónsdóttir 29. júlí 1921 - 27. janúar 2000 Var í Reykjavík 1930. Fædd 28.7.1921 skv. kirkjubók Helgafellssóknar.
5) Elín Magnúsdóttir (1906-1934). Syðri-Löngumýri
6) Magna Guðrún Magnúsdóttir 10. ágúst 1910 - 30. mars 1993 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ingi Haraldsson 9. febrúar 1905 - 6. júní 1979 Bóndi á Hrafnsstöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Garðyrkjumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.7.2017
Language(s)
- Icelandic