Halldóra Benediktsdóttir (1892-1966) Bolungarvík
- HAH04698
- Person
- 6.11.1892 - 2.9.1966
Halldóra Benediktsdóttir 6. nóv. 1892 - 2. sept. 1966. Var á Brekku, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Síðast bús. í Bolungarvík. Föllnershúsi á Vopnafirði 1910.
Þau hjónin fluttu til Bolungarvíkur á árinu 1919, en þar var Bjarni fyrst verzlunarstjóri og síðar kaupmaður og útgerðarmaður um áratuga skeið. Hann andaðist 2. sept. 1958. Þau hjónin eignuðust fimm syni, sem allir eru mjög mannvænlegir og dugandi menn.
Hún að heimili sínu í Bolungarvík 2. sept. 1966.
Jarðarför hennar var gerð frá Bolungarvík 13.9.1966.