Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.8.1920 - 18.5.2003
History
Halldór Gunnar Steinsson 5.8.1920 - 18.5.2003. Með foreldrum til 1928, fór þá að Haugi í Miðfirði og var þar fram til fullorðinsaldurs. Tökubarn á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var á Haugi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Vann landbúnaðarstörf, verkamannavinnu, við skurðgröft hjá Vélasjóði um tíma, vélaviðgerðir og fleira. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Halldór Jóhannsson og Guðrún Jónasdóttir.
Útför Halldórs var gerð frá Áskirkju 28.5.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.
Halldór var ókvæntur og barnlaus.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Halldór vann landbúnaðarstörf og verkamannavinnu. Hann vann upp úr 1950 í nokkur sumur við skurðgröft hjá Vélasjóði Íslands og viðhald á tækjum á vetrum. Hann starfaði m.a. í Korkiðjunni, Sólningu, Sandsölunni og stundaði önnur tilfallandi störf.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Steinn Ásmundsson 11.8.1883 - 24.3.1968. Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi og Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928. Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.
Systkini Halldórs voru:
1) Friðjón Steinsson f. 11. júní 1904. d. 1941, kvæntur Guðrúnu Hjörleifsdóttur. Vinnumaður á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Kaupmaður og síðar verkamaður í Reykjavík.
2) Áslaug Aðalheiður Steinsdóttir f. 5.9. 1907, d. 11.7. 1998, gift Þorsteini Jónssyni; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja á Úlfsstöðum, Borg. Skv. kirkjubók var hún f. 15.9.1907.
3) Vilhelm Steinsson f. 31.3. 1909, d. 6.2. 1990. K I: Iðunn Kristjánsdóttir. K 2: Hólmfríður Þorfinnsdóttir; Lausamaður á Dalgeirsstöðum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Bóndi í Fögrubrekku í Hrútafirði. Síðast bús. í Bæjarhreppi. F. 7.4.1909 skv. kirkjubók.
4) Kristín Guðrún Steinsdóttir f. 16.7. 1910, d. 19.6. 1998. M: Kristian Otherhals; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Noregi.
5) Eyjólfur Kolbeins Steinsson f. 22.9. 1911, d. 3.11. 1952. K: Laufey Árnadóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Plötu- og ketilsmiður.
6) Ágúst Georg Steinsson f. 5.12. 1912, d. 21.12. 1998. K: Helga Ágústsdóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Verslunarmaður á Þórshöfn og Akureyri. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920.
7) Herdís Steinsdóttir f. 1.12. 1914 - 13.11.2009, gift Baldri Jónssyni; Vinnukona á Bergþórugötu 21, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Stefanía Sigrún Steinsdóttir f. 1.5. 1916, d. 13.12. 1988. M 1 Haukur Eyjólfsson. M 2: Hörður Runólfsson; Var á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Jónas Steinsson f. 23.1. 1918, d. 25.8. 1967. M: Erna Müller; Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sveðjustaðir. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Bóndi á Signýjarstöðum. Síðast bús. í Hálsahreppi.
10) Gunnhildur Birna Björnsdóttir f. 6.7. 1919. d. 15.7. 1999. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor. skv. Mbl.: Hildur Ásmundsdóttir, f. 17.11.1879 og Björn Björnsson, f. 30.10.1871. Barnsfaðir skv. Mbl.: Jack H. Luttrell, f. 6.12.1924.
11) Fjóla Steinsdóttir Mileris f. 27.5. 1923 - 25.12.2018, gift Vladimir Mileris; Rak veitingastað ásamt eiginmanni sínum í Freetown í Sierra Leone um árabil. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Skúli Arnór Steinsson f. 7.12. 1924, d. 19.8. 1980, kvæntur Gyðu Brynjólfsdóttur. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.2.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Mbl 28.5.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/733782/?item_num=1&searchid=c294f42c29f687614b8d566cc284b5f91cdf5cc2