Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum
Parallel form(s) of name
- Halldór Gunnlaugsson læknir Vestmannaeyjum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.8.1875 - 16.12.1924
History
Halldór Gunnlaugsson 25. ágúst 1875 - 16. des. 1924. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum. Húsbóndi Kirkjuhvoli 1920 og í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Drukknaði.
Places
Hof í Vopnafirði; Akureyri 1903-1905; Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910; Kirkjuhvoli1920;
Legal status
Halldór varð stúdent í Reykjavík 1897 og cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1903.
Functions, occupations and activities
Hann starfaði á Köbenhavns-Amtsjúkrahúsinu árið 1903 og seinna sem aðstoðarlæknir á Akureyri 1903-1905. Halldór var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1906 og gegndi því embætti þar til hann drukknaði við skyldustörf sín í hinu mikla sjóslysi sem varð við Eiðið 16. desember 1924.
Mandates/sources of authority
Hann var franskur ræðismaður og starfaði sem yfirlæknir á Franska spítalanum sem rekinn var í Eyjum um alllangt skeið í húsinu sem nú er Kirkjuvegur 20 (Gamli spítalinn).
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags og fyrri kona hans 7.9.1872; Margrethe Andrea Knudsen 9. júlí 1848 - 17. sept. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Tjarnargötu 1, Reykjavík 5, Gull. 1870.
Seinni kona Gunnlaugs 30.7.1885; Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað. Kennslukona í Vestmannaeyjum.
Systkini Halldórs;
1) Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
M1; Jón Konráðsson 15. júlí 1881 - 5. okt. 1901. Verslunarmaður og sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Fórst á heimleið úr róðri.
M2 3.10.1910; Þorlákur Guðmundsson 28. júní 1886 - 9. maí 1978. Skósmiður. Leigjandi, skósmiður í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Skósmíðameistari á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
Sonur Gunnlaugs og Halldóru;
2) Þórhallur Andreas Gunnlaugsson 29. nóv. 1886 - 5. apríl 1966. Símstöðvarstjóri á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Símritari í Reykjavík og síðar símstöðvarstjóri á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 22.7.1905; Anna Sigrid Therp Gunnlaugsson 16. feb. 1885 - 22. ágúst 1963. Húsfreyja og verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Fædd Therp Faðir: Peter Christian Therp trésmíðameistari í Kaupmannahöfn.
Barnsmóðir hans 5.4.1914: Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Kirkjuvegi 53, Vestmannaeyjum 1930.
Börn hans;
1) Ólafur Þorsteinn Halldórsson 4. des. 1906 - 20. feb. 1997. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Læknir í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
2) Gunnlaugur Pétur Christian Halldórsson 6. ágúst 1909 - 13. feb. 1986. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Arkitekt í Reykjavík, bús. á Hofi á Álftanesi, Gull.
3) Axel Valdemar Halldórsson 11. júní 1911 - 31. maí 1990. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Stórkaupmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ella Vilhelmína Halldórsdóttir 2. ágúst 1914 - 21. ágúst 2005. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Ógift barnlaus.
5) Gunnar Þórir Halldórsson 10. júní 1919 - 27. apríl 1987. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. [Sagður Þorláksson í mbl 1.9.2005]. Fósturmóðir Anna Gunnlaugsdóttir. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans; Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
Með barnsmóður;
6) Hildur Grandjean Halldórsdóttir 5. apríl 1914 - 3. feb. 1966. Var á Fremsta-Skálateigi, Nessókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Magnús Guðmundsson og Guðrún Björg Benjamínsdóttir. Var í Neskaupstað 1937. Síðast bús. í Borgarfjarðarhreppi. Hildur Grönsjá Halldórsdóttir skv. kb.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.11.2019
Language(s)
- Icelandic