Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Gunnlaugsson læknir Vestmannaeyjum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1875 - 16.12.1924

Saga

Halldór Gunnlaugsson 25. ágúst 1875 - 16. des. 1924. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum. Húsbóndi Kirkjuhvoli 1920 og í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Drukknaði.

Staðir

Hof í Vopnafirði; Akureyri 1903-1905; Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910; Kirkjuhvoli1920;

Réttindi

Halldór varð stúdent í Reykjavík 1897 og cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1903.

Starfssvið

Hann starfaði á Köbenhavns-Amtsjúkrahúsinu árið 1903 og seinna sem aðstoðarlæknir á Akureyri 1903-1905. Halldór var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1906 og gegndi því embætti þar til hann drukknaði við skyldustörf sín í hinu mikla sjóslysi sem varð við Eiðið 16. desember 1924.

Lagaheimild

Hann var franskur ræðismaður og starfaði sem yfirlæknir á Franska spítalanum sem rekinn var í Eyjum um alllangt skeið í húsinu sem nú er Kirkjuvegur 20 (Gamli spítalinn).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags og fyrri kona hans 7.9.1872; Margrethe Andrea Knudsen 9. júlí 1848 - 17. sept. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Tjarnargötu 1, Reykjavík 5, Gull. 1870.
Seinni kona Gunnlaugs 30.7.1885; Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað. Kennslukona í Vestmannaeyjum.

Systkini Halldórs;
1) Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
M1; Jón Konráðsson 15. júlí 1881 - 5. okt. 1901. Verslunarmaður og sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Fórst á heimleið úr róðri.
M2 3.10.1910; Þorlákur Guðmundsson 28. júní 1886 - 9. maí 1978. Skósmiður. Leigjandi, skósmiður í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Skósmíðameistari á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
Sonur Gunnlaugs og Halldóru;
2) Þórhallur Andreas Gunnlaugsson 29. nóv. 1886 - 5. apríl 1966. Símstöðvarstjóri á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Símritari í Reykjavík og síðar símstöðvarstjóri á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 22.7.1905; Anna Sigrid Therp Gunnlaugsson 16. feb. 1885 - 22. ágúst 1963. Húsfreyja og verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Fædd Therp Faðir: Peter Christian Therp trésmíðameistari í Kaupmannahöfn.
Barnsmóðir hans 5.4.1914: Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Kirkjuvegi 53, Vestmannaeyjum 1930.

Börn hans;
1) Ólafur Þorsteinn Halldórsson 4. des. 1906 - 20. feb. 1997. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Læknir í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
2) Gunnlaugur Pétur Christian Halldórsson 6. ágúst 1909 - 13. feb. 1986. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Arkitekt í Reykjavík, bús. á Hofi á Álftanesi, Gull.
3) Axel Valdemar Halldórsson 11. júní 1911 - 31. maí 1990. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Stórkaupmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ella Vilhelmína Halldórsdóttir 2. ágúst 1914 - 21. ágúst 2005. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Ógift barnlaus.
5) Gunnar Þórir Halldórsson 10. júní 1919 - 27. apríl 1987. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. [Sagður Þorláksson í mbl 1.9.2005]. Fósturmóðir Anna Gunnlaugsdóttir. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans; Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.

Með barnsmóður;
6) Hildur Grandjean Halldórsdóttir 5. apríl 1914 - 3. feb. 1966. Var á Fremsta-Skálateigi, Nessókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Magnús Guðmundsson og Guðrún Björg Benjamínsdóttir. Var í Neskaupstað 1937. Síðast bús. í Borgarfjarðarhreppi. Hildur Grönsjá Halldórsdóttir skv. kb.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Halldórsson (1848-1893) prestur Breiðabólsstað í Vesturhópi (3.10.1848 - 9.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04563

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Halldórsson (1848-1893) prestur Breiðabólsstað í Vesturhópi

er foreldri

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað (22.9.1855 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað

er foreldri

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi (29.11.1886 - 5.4.1966)

Identifier of related entity

HAH09530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi

er systkini

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum (17.8.1878 - 30.4.1920)

Identifier of related entity

HAH04575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

er systkini

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04652

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir