Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Parallel form(s) of name

  • Sigurlaug Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi
  • Sigurlaug Halla Jökulsdóttir frá Núpi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.9.1952 - 16.9.2016

History

Sigurlaug Halla Jökulsdóttir fæddist á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 30. september 1952. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 16. september 2016.

Halla flutti á fimmta ári að Núpi í Laxárdal með foreldrum sínum ásamt tveimur yngri bræðrum, þar sem þau tóku við búi fósturforeldra föðurs hennar. Halla sótti nám í farskóla sveitarinnar, var einn vetur í Blönduskóla og síðan tvo vetur í grunnskólanum á Skagaströnd. Veturinn 1967 vann Halla við mötuneyti Reykjaskóla í Hrútafirði og árið eftir fór hún í Húsmæðraskólann á Laugalandi. Flutti hún þá til Akureyrar og vann við ýmis störf meðal annars við Fjórðungssjúkrahúsið. Eftir að börnin fæddust starfaði Halla jafnhliða barnauppeldi og heimilisstörfum á sjúkrahúsinu á Blönduósi með hléum. Vorið 1980 festu hjónin kaup á jörðinni Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og ráku þar aðallega eggjabúskap allt til ársins 2008. Halla hafði gaman af félagsmálastörfum og var virkur félagi í JC hreyfingunni um nokkurra ára bil.

Places

Skagaströnd; Núpur; Efri-Mýrar; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jökull Sigtryggsson, fæddur á Blönduósi 18. apríl 1926, d. 16. júní 2016, og Valgerður Kristjánsdóttir frá Neðri Hjarðardal við Dýrafjörð, fædd 19. júní 1931. Halla eins og hún var alla tíð nefnd var elst fjögurra systkina: Kristján, f. 1953, búsettur í Namibíu, Valgarður, f. 1954, búsettur í Mosfellsbæ, og Jón Tryggvi, f. 1964, búsettur á Siglufirði.
Halla giftist Gísla Jóhannesi Grímssyni, f. 16. júlí 1950, frá Saurbæ í Vatnsdal. Foreldrar hans voru hjónin Grímur Gíslason og Sesselja Svavarsdóttir.
Börn Höllu og Gísla eru:
1) Valgerður Soffía, f. 1971, gift Guðmundi Stefáni Grétarssyni. Börn þeirra eru Gísli Jóhannes og Svanhildur sem á dótturina Valgerði Söru. Kjörbarn Gísla.
2) Anna, f. 1973, gift Ólafi Weywadt Stefánssyni. Dóttir þeirra er Halla Katrín. Fyrir átti Anna synina Kristján Atla, Sigtrygg Einar og Sigurjón Stefán.
3) Rannveig Lena, f. 1975. Börn hennar eru Anton Einar og Elísa Sif.
4) Árný Sesselja, f. 1978, gift Óskari Þór Ársælssyni. Synir hans eru Sigurður Karl og Hlynur Ingi.
5) Jökull Snær, f. 1979, giftur Oddnýju Svönu Þorláksdóttur. Sonur þeirra er Birnir Snær. Fyrir átti Jökull Magneu Dís, Smára Þór og Alexander Snæ. Oddný átti fyrir Aron Leó.

General context

Relationships area

Related entity

Núpur á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00371

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi

Related entity

Árni Einarsson (1975) (28.6.1975 -)

Identifier of related entity

HAH03532

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Halla er móðir Lenu konu Árna

Related entity

Guðmundur Grétarsson (1970) (23.6.1970 -)

Identifier of related entity

HAH04018

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Halla er móðir Valgerðar konu Guðmundar

Related entity

Árný Gísladóttir (1978) (23.4.1978 -)

Identifier of related entity

HAH03581

Category of relationship

family

Type of relationship

Árný Gísladóttir (1978)

is the child of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

23.4.1978

Description of relationship

Related entity

Anna Gísladóttir (1973) (10.11.1973 -)

Identifier of related entity

HAH02304

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1973)

is the child of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

10.11.1973

Description of relationship

Related entity

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi (18.4.1926 - 16.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05205

Category of relationship

family

Type of relationship

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi

is the parent of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

30.9.1952

Description of relationship

Related entity

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum (16.7.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03759

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum

is the spouse of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn Höllu og Gísla eru: 1) Valgerður Soffía, f. 1971, gift Guðmundi Stefáni Grétarssyni. Börn þeirra eru Gísli Jóhannes og Svanhildur sem á dótturina Valgerði Söru. Kjörbarn Gísla. 2) Anna, f. 1973, gift Ólafi Weywadt Stefánssyni. Dóttir þeirra er Halla Katrín. Fyrir átti Anna synina Kristján Atla, Sigtrygg Einar og Sigurjón Stefán. 3) Rannveig Lena, f. 1975. Börn hennar eru Anton Einar og Elísa Sif. 4) Árný Sesselja, f. 1978, gift Óskari Þór Ársælssyni. Synir hans eru Sigurður Karl og Hlynur Ingi. 5) Jökull Snær, f. 1979, giftur Oddnýju Svönu Þorláksdóttur. Sonur þeirra er Birnir Snær. Fyrir átti Jökull Magneu Dís, Smára Þór og Alexander Snæ. Oddný átti fyrir Aron Leó.

Related entity

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

is the cousin of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

30.9.1952

Description of relationship

Jökull faðir hennar var sonur Sigurlaugar Þorláksdóttur (1896-1961) dóttur Þorláks Helgasonar í Þorlákshúsi á Blönduósi, bróður Bjargar

Related entity

Auðunn Jósafat Guðmundsson (1935) Austurhlíð (13.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH02521

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðunn Jósafat Guðmundsson (1935) Austurhlíð

is the cousin of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

30.9.1952

Description of relationship

Auðunn var hálfbróðir (sammæðra) Jökli föður Höllu á Mýrum

Related entity

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum (21.11.1921 - 9.10.1946)

Identifier of related entity

HAH04512

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum

is the cousin of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Jökull faðir Höllu var bróðir Gunnars

Related entity

Alexander Jökulsson (2001) (4.3.2001 -)

Identifier of related entity

HAH02278

Category of relationship

family

Type of relationship

Alexander Jökulsson (2001)

is the grandchild of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

4.3.2001

Description of relationship

Related entity

Anton Einar Árnason (1999) (27.7.1999 -)

Identifier of related entity

HAH02437

Category of relationship

family

Type of relationship

Anton Einar Árnason (1999)

is the grandchild of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

27.7.1999

Description of relationship

Related entity

Gísli Guðmundsson (1991) (22.10.1991 -)

Identifier of related entity

HAH03764

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Guðmundsson (1991)

is the grandchild of

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

22.10.1991

Description of relationship

Móðir Gísla er Valgerður (1971) dóttir Höllu

Related entity

Efri-Mýrar á Refasveit (1926 -)

Identifier of related entity

HAH00205

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Efri-Mýrar á Refasveit

is owned by

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH10012

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

6.9.2017 frumskráning í atom, SR
GPJ 2.6.2018, viðbót.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

SR

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places