Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Parallel form(s) of name
- Halla Jónasdóttir Tindum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.3.1844 - 17.2.1929
History
Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. feb. 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Stóru-Giljá 1901 og 1920
Places
Blöndubakki; Orrastaðir; Tindar; Stóra-Giljá:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jónas Erlendsson 9. mars 1818 - 17. feb. 1895. Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og barnsmóðir hans; Ragnheiður Jensdóttir 20. jan. 1824 - 11. jan. 1898. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sögð Hansdóttir í mt 1845
Kona Jónasar 23.10.1856; Helga Jónsdóttir 13. des. 1818 - 3. nóv. 1889. Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ystagili og síðar á Tindum.
Maður Ragnheiðar; Magnús Árnason 1811 - 30. sept. 1854. Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Vinnumaður á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Systkini Höllu samfeðra;
1) Guðbjörg Jónasdóttir 17.5.1853 - 26.3.1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún.
2) Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Hannes Magnússon 11.11.1845 [7.11.1845] - 12.1.1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901, sjá neðar.
3) Erlendur Jónasson 21.8.1860. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Sammæðra;
1) Hannes Magnússon 11.11.1845 [7.11.1845] - 12.1.1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901. Kona hans; Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901, sjá ofar.
2) Elín María Magnúsdóttir 1848
3) Þorbjörg Magnúsdóttir 20.10.1849 - 18.3.1851.
4) Elín Þorbjörg Magnúsdóttir 13.1.1852. Sennilega sú sem var niðurseta í Vatnahverfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Sonur hennar;
1) Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21. mars 1871 - 15. maí 1953. Ráðskona í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.8.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Föðurtún bls. 151.