Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.4.1863 - 1908
History
Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Places
Bakkakot; Sýslumannshúsið á Blönduósi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Einarsson 14. maí 1832 - 21. júní 1915 Var í Sandnesi, Kaldrananes, Strand. 1845. Bóndi og söðlasmiður á Blöndubakka og kona hans 7.8.1864; Ragnheiður „Stiensdóttir“ Jensdóttir 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Systir hans sammæðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922 Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Albræður hans;
2) Einar Jónsson 27. janúar 1862 - 6. maí 1944 Bóndi á Blöndubakka og síðar á Fögruvöllum á Blönduósi 1920. Sambýliskona Einars; Margrét Sesselja Björnsdóttir 28. janúar 1861 - 17. mars 1929 Húsfreyja á Blöndubakka. Nefnd Sesselja Margrét í Æ.A-Hún.
3) Guðmann Jónsson 3.9.1865 Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði