Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.4.1863 - 1908

Saga

Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Staðir

Bakkakot; Sýslumannshúsið á Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Einarsson 14. maí 1832 - 21. júní 1915 Var í Sandnesi, Kaldrananes, Strand. 1845. Bóndi og söðlasmiður á Blöndubakka og kona hans 7.8.1864; Ragnheiður „Stiensdóttir“ Jensdóttir 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Systir hans sammæðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922 Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Albræður hans;
2) Einar Jónsson 27. janúar 1862 - 6. maí 1944 Bóndi á Blöndubakka og síðar á Fögruvöllum á Blönduósi 1920. Sambýliskona Einars; Margrét Sesselja Björnsdóttir 28. janúar 1861 - 17. mars 1929 Húsfreyja á Blöndubakka. Nefnd Sesselja Margrét í Æ.A-Hún.
3) Guðmann Jónsson 3.9.1865 Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bakkakot á Refasveit (1947 -)

Identifier of related entity

HAH00201

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

er systkini

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

er systkini

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir