Bakkakot á Refasveit

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bakkakot á Refasveit

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1947 -

History

Bærinn stendur á brún langrar og allbrattrar brekku sem nær að kalla um þvert land jarðarinnar. Bakkakot mun vera byggt úr landi Blöndubakka og hafa býlin enn óskipta beit og er hlutur Bakkakots 1/3. 1947 var Svangrund lögð undir býlið. Norðan við Bakkakot niður við sjó er vík sem nefnist Selvík, skjólrík og tilvalin til garðræktar. Íbúðarhús byggt 1959, 265 m3, fjárhús fyrir 130 fjár, hesthús fyrir 5 hross og hlöður 1350 m3. Tún 40,1 ha. Veiðiréttur í Hómavatni.

Ábúendur;

Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.

1969- Valdimar Jón Guðmannsson 29. apríl 1952. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ólöf Stefana Pálmadóttir 24. feb. 1956. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) dóttir þeirra.

Places

Engihlíð; Refasveit:

Legal status

Functions, occupations and activities

Örnefni; Svangrund; Selvík;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.

1969- Valdimar Jón Guðmannsson 29. apríl 1952. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ólöf Stefana Pálmadóttir 24. feb. 1956. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Aðalheiður Valdimarsdóttir Dóttir þeirra.

General context

Relationships area

Related entity

Bolanöf - Bolabás ((1880))

Identifier of related entity

HAH00087

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti (28.4.1863 - 1908)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1863

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jónas Hannes Jónsson (1875-1941) Bakkakoti 1880 (26.2.1875 - 12.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05808

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1880

Related entity

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu (20.9.1864 - 13.10.1923)

Identifier of related entity

HAH04185

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu

controls

Bakkakot á Refasveit

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1901

Related entity

Guðmann Valdimarsson (1980) Bakkakoti (4.5.1980 -)

Identifier of related entity

HAH03951

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmann Valdimarsson (1980) Bakkakoti

is the owner of

Bakkakot á Refasveit

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Related entity

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) Bakkakoti (12.4.1973 -)

Identifier of related entity

HAH02229

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) Bakkakoti

is the owner of

Bakkakot á Refasveit

Dates of relationship

Description of relationship

Áður hafði faðir hennar frá 1969 búið þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00201

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Hunaþing II

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places