Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Bakkakot á Refasveit
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1947 -
Saga
Bærinn stendur á brún langrar og allbrattrar brekku sem nær að kalla um þvert land jarðarinnar. Bakkakot mun vera byggt úr landi Blöndubakka og hafa býlin enn óskipta beit og er hlutur Bakkakots 1/3. 1947 var Svangrund lögð undir býlið. Norðan við Bakkakot niður við sjó er vík sem nefnist Selvík, skjólrík og tilvalin til garðræktar. Íbúðarhús byggt 1959, 265 m3, fjárhús fyrir 130 fjár, hesthús fyrir 5 hross og hlöður 1350 m3. Tún 40,1 ha. Veiðiréttur í Hómavatni.
Ábúendur;
Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
1969- Valdimar Jón Guðmannsson 29. apríl 1952. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ólöf Stefana Pálmadóttir 24. feb. 1956. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) dóttir þeirra.
Staðir
Engihlíð; Refasveit:
Réttindi
Starfssvið
Örnefni; Svangrund; Selvík;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
1969- Valdimar Jón Guðmannsson 29. apríl 1952. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ólöf Stefana Pálmadóttir 24. feb. 1956. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Aðalheiður Valdimarsdóttir Dóttir þeirra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Hunaþing II