Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Hliðstæð nafnaform
- Halla Jónasdóttir Tindum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.3.1844 - 17.2.1929
Saga
Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. feb. 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Stóru-Giljá 1901 og 1920
Staðir
Blöndubakki; Orrastaðir; Tindar; Stóra-Giljá:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jónas Erlendsson 9. mars 1818 - 17. feb. 1895. Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og barnsmóðir hans; Ragnheiður Jensdóttir 20. jan. 1824 - 11. jan. 1898. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sögð Hansdóttir í mt 1845
Kona Jónasar 23.10.1856; Helga Jónsdóttir 13. des. 1818 - 3. nóv. 1889. Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ystagili og síðar á Tindum.
Maður Ragnheiðar; Magnús Árnason 1811 - 30. sept. 1854. Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Vinnumaður á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Systkini Höllu samfeðra;
1) Guðbjörg Jónasdóttir 17.5.1853 - 26.3.1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún.
2) Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Hannes Magnússon 11.11.1845 [7.11.1845] - 12.1.1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901, sjá neðar.
3) Erlendur Jónasson 21.8.1860. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Sammæðra;
1) Hannes Magnússon 11.11.1845 [7.11.1845] - 12.1.1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901. Kona hans; Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901, sjá ofar.
2) Elín María Magnúsdóttir 1848
3) Þorbjörg Magnúsdóttir 20.10.1849 - 18.3.1851.
4) Elín Þorbjörg Magnúsdóttir 13.1.1852. Sennilega sú sem var niðurseta í Vatnahverfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Sonur hennar;
1) Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21. mars 1871 - 15. maí 1953. Ráðskona í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Föðurtún bls. 151.