Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Parallel form(s) of name

  • Halldór Guðmundsson Siglufirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1889 - 28.1.1975

History

Halldór Guðmundsson 23. maí 1889 - 28. jan. 1975. Útgerðarmaður og kaupmaður á Siglufirði. Útgerðar- og verslunarmaður á Siglufirði 1930.

Places

Böðvarshólar; Siglufjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Útgerðarmaður og kaupmaður :

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Björnsson 30. júlí 1852 - 23. nóv. 1928. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901 og barnsmóðir hans; Þórdís Hansdóttir 7. júlí 1864 - 13. feb. 1956. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn 1885. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Fossi í Vesturhópi í Húnavatnssýslu um 1902. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
Kona Guðmundar 1883; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. jan. 1856 - 2. jan. 1920. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Maður Þórdísar 22.7.1902; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. feb. 1955. Ráðsmaður á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Björn Guðmundsson 4. apríl 1884 - 2. júní 1905 Skólasveinn frá Böðvarshólum í Þverárhreppi, Hún. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Páll Guðmundsson 29. mars 1885 - 25. maí 1979 Bóndi í Böðvarshólum í Vesturhópi, V.-Hún. Síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík. Húsbóndi á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Halldórsdóttir 21. október 1886 - 18. september 1987 Húsfreyja á Bövarshólum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 21. desember 1889 - 16. nóvember 1916 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingi Ólafur Guðmundsson 29. júní 1894 - 22. ágúst 1966 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónas Guðmundsson 26. febrúar 1897 - 17. febrúar 1917 Böðvarshólum.

Systkini sammæðra;
6) Náttfríður Davíðsdóttir 14. nóv. 1898 - 17. jan. 1988. Verkakona á Siglufirði. Ógift.
7) Guðmundur Davíðsson 29. maí 1900 - 18. maí 1988. Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Hvammstangi. Verkamaður á Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
8) Soffía Davíðsdóttir 7. des. 1904 - 9. maí 1981. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
9) Hólmfríður Sigurlaug Davíðsdóttir 31. okt. 1906 - 12. okt. 1999. Húsfreyja á Siglufirði og í Reykjavík. Húsfreyja á Siglufirði 1930.

Kona hans; Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir 29. apríl 1895 - 17. janúar 1992 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Þau skildu

Börn þeirra;
1) Birna Halldórsdóttir. Hún átti Vilhjálm Guðmundsson Finnbogasonar, verkfræðing og framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins. Þau eignuðust þrjú börn. Vilhjálmur lést árið 1969 vegna afleiðinga eftir harkalegt bílslys nokkrum mánuðum áður. Þetta var mikið reiðarslag fyrir fjölskylduna og Vilhjálmur öllum harmdauði.
2) Gunnar Halldórsson sem eftir Verslunarskólanám gekk að eiga Guðnýju Óskarsdóttur Halldórssonar. Gunnar hélt sömu leið sem faðirinn og tengdafaðirinn og batt örlög sín og sinna við síldina - hið hverfula silfur hafsins. Gunnar gerðist umsvifamikill í þeim útvegi víða um land og Guðný í þéttri fylgd með honum enda öllum hnútum kunnug í þessum atvinnuvegi. Þau eignuðust sjö börn. Mitt í velgengninni varð Gunnar að lúta í lægra haldi fyrir válegum sjúkdómi, hann lést 1973, enn á besta aldri. Enn er fjölskylda Sigríðar lostin þungum harmi.
3) Sævar Halldórsson ljósmyndari. Hann hefur séð framan í margan Íslendinginn því um árabil tók hann myndir af skólafólki víða um land. Sævar slapp ekki alveg úr segulsviði síldarinnar því nokkrum sinnum stjórnaði hann fólki og athöfnum á síldarbryggjum fyrir norðan þegar saltað var og staflað. Kona Sævars er Auður Jónsdóttir Jónssonar húsasmíðameistara, en Auður er, eins og Sævar, lærð í fræðum ljósmyndara. Sævar var áður kvæntur Helgu Júníusdóttur frá Akureyri en hún lést eftir erfitt sjúkdómsstríð 1953, þá 26 ára gömul. Þau áttu eina dóttur sem nú býr á Akureyri. Auður og Svavar eiga fjögur börn.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum (6.1.1856 - 2.1.1920)

Identifier of related entity

HAH06524

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1889

Description of relationship

sonur Guðmundar með Þórdísi

Related entity

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Útgerðarmaður og kaupmaður á Siglufirði.

Related entity

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum (30.7.1852 - 23.11.1928)

Identifier of related entity

HAH03981

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

is the parent of

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Dates of relationship

23.5.1889

Description of relationship

Related entity

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum (4.4.1884 - 2.6.1905)

Identifier of related entity

HAH02818

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum

is the sibling of

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Dates of relationship

23.5.1884

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum (1895 -)

Identifier of related entity

HAH04461

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum

is the sibling of

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum (21.12.1889 - 16.11.1916)

Identifier of related entity

HAH06405

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum

is the sibling of

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

Dates of relationship

21.12.1889

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04649

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places