Halldór Alfreðsson (1929-2003) Miðdalsgröf í Steingrímsfirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Alfreðsson (1929-2003) Miðdalsgröf í Steingrímsfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.4.1929 - 15.10.2003

History

Halldór Alfreðsson fæddist í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 22. apríl 1929. Bílstjóri. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Reykjaskóla 1945-1946.
Eftir skólagöngu Halldórs á Reykjum í Hrútafirði vann hann sem atvinnubílstjóri í Keflavík og Reykjavík til fjölda ára. Einnig starfaði hann hjá Íslenskum aðalverktökum um tíma.

Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 15. október 2003. Útför Halldórs fór fram frá Bústaðakirkju 24.10.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Reykjaskóli 1945-1946

Functions, occupations and activities

Eftir skólagöngu Halldórs á Reykjum í Hrútafirði vann hann sem atvinnubílstjóri í Keflavík og Reykjavík til fjölda ára. Einnig starfaði hann hjá Íslenskum aðalverktökum um tíma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Alfreð Halldórsson 22. maí 1902 - 15. nóv. 1981. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kollafjarðarnesi, síðast bús. í Hólmavíkurhreppi og kona hans; Sigríður Sigurðardóttir 26. nóv. 1903 - 15. nóv. 2001. Húsfreyja í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Systkini;
1) Sigríður Alfreðsdóttir 24. jan. 1928 - 19. júní 2021. Sjúkraliði í Reykjavík, síðar bús. á Hólmavík. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
2) Samúel Alfreðsson 25.3. 1934,
3) Jón Eðvald Alfreðsson 5.5. 1940.

Kona hans 1960; Birna Fjóla Valdimarsdóttir 19. mars 1932 - 19. ágúst 2006. Síðast bús. í Reykjavík. Frá Völlum í Ytri-Njarðvík 19.3. 1932

Börn Halldórs og Birnu Fjólu eru:
1) Sigrún, f. 24.7. 1954, sonur hennar er Egill Arnarsson, f. 20.8. 1980, sambýlismaður Sigrúnar er Jóhann Hjaltason, f. 30.7. 1966,
2) Sigríður Kristín, f. 18.11. 1960, gift Birni Davíð Kristjánssyni, f. 30.3. 1961, sonur þeirra er Davíð Freyr, f. 24.9. 1992,
3) Alfreð, f. 10.4. 1963, sambýliskona Elín Sigurðardóttir, f. 28.7. 1966,
4) Valdimar, f. 9.12. 1967, kvæntur Sigríði Sólveigu Heiðarsdóttur, f. 19.11. 1969, börn þeirra eru Birna Fjóla, f. 9.2. 1994, Matthildur Jóna, f. 17.2. 1997, og Vilbert Árni, f. 12.1. 2003.

General context

Relationships area

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945-1946

Description of relationship

nemi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07348

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places