Halldór Alfreðsson (1929-2003) Miðdalsgröf í Steingrímsfirði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Alfreðsson (1929-2003) Miðdalsgröf í Steingrímsfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.4.1929 - 15.10.2003

Saga

Halldór Alfreðsson fæddist í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 22. apríl 1929. Bílstjóri. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Reykjaskóla 1945-1946.
Eftir skólagöngu Halldórs á Reykjum í Hrútafirði vann hann sem atvinnubílstjóri í Keflavík og Reykjavík til fjölda ára. Einnig starfaði hann hjá Íslenskum aðalverktökum um tíma.

Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 15. október 2003. Útför Halldórs fór fram frá Bústaðakirkju 24.10.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Reykjaskóli 1945-1946

Starfssvið

Eftir skólagöngu Halldórs á Reykjum í Hrútafirði vann hann sem atvinnubílstjóri í Keflavík og Reykjavík til fjölda ára. Einnig starfaði hann hjá Íslenskum aðalverktökum um tíma.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Alfreð Halldórsson 22. maí 1902 - 15. nóv. 1981. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kollafjarðarnesi, síðast bús. í Hólmavíkurhreppi og kona hans; Sigríður Sigurðardóttir 26. nóv. 1903 - 15. nóv. 2001. Húsfreyja í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Systkini;
1) Sigríður Alfreðsdóttir 24. jan. 1928 - 19. júní 2021. Sjúkraliði í Reykjavík, síðar bús. á Hólmavík. Var í Miðdalsgröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
2) Samúel Alfreðsson 25.3. 1934,
3) Jón Eðvald Alfreðsson 5.5. 1940.

Kona hans 1960; Birna Fjóla Valdimarsdóttir 19. mars 1932 - 19. ágúst 2006. Síðast bús. í Reykjavík. Frá Völlum í Ytri-Njarðvík 19.3. 1932

Börn Halldórs og Birnu Fjólu eru:
1) Sigrún, f. 24.7. 1954, sonur hennar er Egill Arnarsson, f. 20.8. 1980, sambýlismaður Sigrúnar er Jóhann Hjaltason, f. 30.7. 1966,
2) Sigríður Kristín, f. 18.11. 1960, gift Birni Davíð Kristjánssyni, f. 30.3. 1961, sonur þeirra er Davíð Freyr, f. 24.9. 1992,
3) Alfreð, f. 10.4. 1963, sambýliskona Elín Sigurðardóttir, f. 28.7. 1966,
4) Valdimar, f. 9.12. 1967, kvæntur Sigríði Sólveigu Heiðarsdóttur, f. 19.11. 1969, börn þeirra eru Birna Fjóla, f. 9.2. 1994, Matthildur Jóna, f. 17.2. 1997, og Vilbert Árni, f. 12.1. 2003.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1946

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07348

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir