Halldór Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Halldór Högnason Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi
  • Halldór Högnason Þorvarðarson Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.12.1919 - 1.6.2005

History

Halldór Högnason Þorvarðsson 31. des. 1919 - 1. júní 2005. Var á Óðinsgötu 19 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Stokkseyri; Reykjavík; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorvarður Steindórsson 24. okt. 1894 - 15. nóv. 1954. Vinnumaður á Stokkseyri 1910. Trésmiður á Óðinsgötu 19 b, Reykjavík 1930 og kona hans; Dagbjört Þorsteinsdóttir 11. feb. 1894 - 28. okt. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Systkini Halldórs;
1) Sigríður Þorvarðardóttir 27. sept. 1914 - 11. nóv. 2006. Var á Óðinsgötu 19 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Margrét Þorvarðardóttir 29. maí 1917 - 6. jan. 1979. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Óðinsgötu 19 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Kona hans 1955; Guðrún Ívarsdóttir 19. okt. 1918 - 8. nóv. 1986. Frá Sölkutóft á Eyrarbakka. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Gerðahreppi.
Synir þeirra;
1) Ívar Snorri Halldórsson 25.4.1957 bílstjóri Pétursborg Blönduósi. Kona hans Jóhanna Kristín Atladóttir
2) Þorvarður Halldórsson 29. ágúst 1955 - 8. okt. 2000. Vélvirki Blönduósi. Sambýliskona: Ulrike Brilling, f. 27.8.1957 hjúkrunarkona Blönduósi

General context

Relationships area

Related entity

Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi (29.8.1955 - 8.10.2000)

Identifier of related entity

HAH02161

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi

is the child of

Halldór Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi

Dates of relationship

29.8.1955

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04659

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.2006), Blaðsíða 170. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6361461

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places