Halldór Ingimar Elíasson (1939-2019) prófessor

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Ingimar Elíasson (1939-2019) prófessor

Parallel form(s) of name

  • Halldór Elíasson (1939-2019) prófessor
  • Halldór Ingimar Elíasson (1939-2019) prófessor
  • Halldór Ingimar Elíasson prófessor

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.7.1939 - 1.10.2019

History

Dr. Hall­dór Ingimar Elías­son, stærðfræðing­ur og pró­fess­or emer­it­us við Há­skóla Íslands (HÍ), lést á Land­spít­al­an­um 1. októ­ber 2019, 80 ára gam­all.
Hall­dór fædd­ist 16. júlí 1939 á Ísaf­irði og ólst upp í Hnífs­dal, á Skaga­strönd og Ak­ur­eyri.

Places

Hnífsdalur; Skagaströnd; Reykjavík

Legal status

Hall­dór lauk stúd­ents­prófi frá MA árið 1959 og hóf um haustið nám í eðlis­fræði og stærðfræði við há­skól­ann í Gött­ingen í Þýskalandi. Hann lauk þaðan diplom­prófi í stærðfræði árið 1963. Doktors­próf í stærðfræði tók Hall­dór við há­skól­ann í Mainz í Þýskalandi árið 1964.

Functions, occupations and activities

Að loknu námi kenndi Hall­dór við MR vet­ur­inn 1964-1965. Hann vann að stærðfræðileg­um rann­sókn­um við Institu­te of Advanced Studies í Princet­on í Banda­ríkj­un­um 1965-1966 og var aðstoðarpró­fess­or við Brown-há­skóla á Rhode Is­land í Banda­ríkj­un­um 1966-67.
Hall­dór var sér­fræðing­ur við Raun­vís­inda­stofn­un HÍ 1967-1970 og gesta­pró­fess­or við há­skól­ann í Bonn í Þýskalandi 1970-1971 og við Warwick-há­skóla í Englandi 1971-1972. Hann varð dós­ent í stærðfræði við verk­fræði- og raun­vís­inda­deild HÍ 1972-1973 og pró­fess­or frá 1973.

Mandates/sources of authority

Hall­dór birti marg­ar grein­ar um stærðfræði í viður­kennd­um er­lend­um stærðfræðitíma­rit­um. Hann var rit­stjóri Mat­hematica Scandi­navica fyr­ir hönd Íslands 1973-1997.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Elías Kristján Ingimarsson 11. jan. 1903 - 4. ágúst 1965. Bókhaldari á Bakka, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Frystihússtjóri og kaupfélagsstjóri á Bakka í Hnífsdal, N.-Ís., verksmiðjustjóri á Skagaströnd, síðar yfirfiskimatsmaður og frystihússtjóri á Akureyri, síðast í Reykjavík og kona hans; Guðný Rósa Jónasdóttir 28. des. 1906 - 22. mars 1987. Hjá foreldrum í Ytri-Neslöndum og síðan á Grímsstöðum, Mývatnssveit til 1893. Fór þaðan til Vesturheims 1893.

Systkini hans eru;
1) Jón­as Janus Elíasson pró­fess­or emer­it­us f. 26.5.1938.
2) Þor­varður Rósinkar Elíasson fyrr­ver­andi skóla­stjóri f. 9.7.1940.
3) Elías Bjarni Elíasson fyrr­ver­andi yf­ir­verk­fræðing­ur f. 13.3.1942
4) Mar­grét Elíasdóttir list­mál­ari í Svíþjóð f. 13.12.1946.

Kona Hall­dórs 1970 er; Björg Cortes Stef­áns­dótt­ir, BA, kenn­ari og lækna­rit­ari 2. sept. 1947.

Börn þeirra eru;
1) Stefán Valdimar Halldórsson f .8.12.1968
2) Anna Mar­grét Halldórsdóttir 18. sept. 1973
3) Stein­ar Ingimar Halldórsson 13. maí 1975

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04660

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places