Halldór Kolbeins (1893-1964) prestur á Stað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Kolbeins (1893-1964) prestur á Stað

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Eyjólfsson (1893-1964) prestur á Stað
  • Halldór Kristján Kolbeins Eyjólfsson (1893-1964) prestur á Stað
  • Halldór Kristján Kolbeins Eyjólfsson prestur á Stað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1893 - 29.11.1964

Saga

Halldór Kristján Kolbeins Eyjólfsson 16. feb. 1893 - 29. nóv. 1964. Prestur í Flatey á Breiðafirði, á Stað í Súgandafirði, Vestmannaeyjum og víðar. Var í Reykjavík 1910. Prestur og bóndi á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930.

Staðir

Staðarbakki; Melstaður; Flatey; Staður í Súgandafirði; Vestmannaeyjar; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Prestur:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson 20. febrúar 1866 - 1. mars 1912 Prestur á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Prestur að Staðarbakka í Miðfirði 1890-1907 og síðar á Melstað í Miðfirði frá 1907 til dauðadags og kona hans 18.5.1892; Þórey Bjarnadóttir 27. nóvember 1869 - 21. september 1933 Prestfrú á Staðarbakka og síðar á Melstað í Miðfirði, síðast á Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Systkini Halldórs;
1) Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson 24. janúar 1894 - 11. janúar 1947 Bóndi í Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
2) Þórey Pálína Kolbeins Eyjólfsdóttir 7. maí 1895 - 8. desember 1977 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Verslunarmær á Laugavegi 40 a, Reykjavík 1930. Verslunarmær í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
3) Pétur Emil Júlíus Kolbeins Eyjólfsson 11. desember 1898 - 3. október 1937 Bakari Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Ásthildur Gyða Kolbeins Eyjólfsdóttir 27. október 1900 - 21. júní 1954 Verslunarmær í Vallarstræti 4, Reykjavík 1930. Fjármálastjóri. Ógift.
5) Þórunn Kolbeins Eyjólfsdóttir 23. janúar 1903 - 4. apríl 1969 Húsfreyja á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.1.1924; Sigurjón Þorvaldur Árnason 3. mars 1897 - 10. apríl 1979 Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 1922-1924. Prestur í Vestmannaeyjum 1924-1944 og í Reykjavík. Sóknarprestur á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Marinó Jakob Kolbeins Eyjólfsson 8. ágúst 1904 - í apríl 1969 Smiður Vancouver Kanda. K: Constance Ryan Kolbeins.
7) Þorvaldur Kolbeins Eyjólfsson 24. maí 1906 - 5. febrúar 1959 Setjari á Klöpp, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Prentari og ættfræðingur í Reykjavík. Kona hans; Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins 12. maí 1910 - 13. ágúst 1982Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Klöpp, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Páll Kolbeins Eyjólfsson 14. maí 1908 - 7. ágúst 1979 Yfirféhirðir í Reykjavík. Innanbúðarmaður á Suðureyri 1930. Kona hans; Laufey Þorvarðardóttir Kolbeins 20. janúar 1913 - 12. ágúst 1994 Húsfreyja í Reykjavík. Námsmey á Bræðraborgarstíg 25, Reykjavík 1930.

Kona hans 26.7.1924; Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins 26. mars 1898 - 18. mars 1973 Kennari og húsfreyja í Flatey og víðar. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Ingveldur Aðalheiður Halldórsdóttir Kolbeins 23. des. 1924 - 28. okt. 2015. Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Ljósmóðir, verslunarstarfsmaður og skrifstofustarfsmaður á Patreksfirði. Nefnd Halldórsdóttir Kolbeins í Ljósm.
2) Gísli Halldórsson Kolbeins 30. maí 1926 - 10. júní 2017 Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Melstað, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Sóknarprestur í Sauðlauksdal, á Melstað, í Stykkishólmi og sinnti jafnframt prestþjónustu víðar. Ritstjóri, rithöfundur og gegndi ýmsum félagsstörfum. Kona hans 30.6.1951; Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir Kolbeins 13. júlí 1927 Var í Brattagerði, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930. Var að Melstað, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
3) Erna Halldórsdóttir Kolbeins 21. janúar 1928 - 5. september 2007Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Kennari. Maður hennar; Torfi Magnússon 27. janúar 1919 - 9. maí 1990 Var á Fremri-Brekku, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík.
4) Eyjólfur Kolbeins 14. október 1929 - 16. október 2017 Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Maki: Ragnhildur Lára Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1926. Samvistum slitið. Dóttir þeirra; Ingibjörg (1965) http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html
5 ) Þórey Mjallhvít kennari, f. 1932. Maki: Baldur Sigurþór Ragnarsson 25. ágúst 1930. Dóttir þeirra Heiður (1958-1993) http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html
6) Lára Ágústa Halldórsdóttir Kolbeins 31. janúar 1938 bankaritari. Maki: Snorri Gunnlaugsson 23. september 1922 - 3. desember 1996 Var á Brekkuvöllum II, Hagasókn, V-Barð. 1930. Vélstjóri og gjaldkeri á Patreksfirði. Síðast bús. í Patrekshreppi.
Fóstursystkini Gísla eru:
7) Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir 16. september 1927 Var á Suðureyri 1930, skrifstofumaður, maki l: Jón Guðjónsson Scheving 1. mars 1924 - 19. desember 1992 Var á Skólavegi 29, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður í Reykjavík. Slitu samvistir. Maki 2: Jón Hjalti Þorvaldsson 2. ágúst 1918 - 13. september 1994 Var á Ytri-Reistará, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Byggingameistari á Akureyri, síðar umsjónarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Ólafur Valdimar Valdimarsson 28. september 1935 - 9. febrúar 2017 Bóndi í Uppsölum í Fremri-Torfustaðahreppi, síðar verkamaður á Hvammstanga. Maki 23.12.1958: Anna Jörgensdóttir 23. maí 1937 - 16. maí 2011 Húsfreyja í Uppsölum í Hvammstangahreppi, síðar saumakona og sjúkrahússtarfsmaður á Hvammstanga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún. (24.5.1881 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH05819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Kolbeins (1926-2017) (30.5.1926 - 10.6.2017)

Identifier of related entity

HAH03767

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Kolbeins (1926-2017)

er barn

Halldór Kolbeins (1893-1964) prestur á Stað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04675

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 154

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir