Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.2.1870 - 11.12.1954
History
Halldór Melsteð Halldórsson 20. feb. 1870 - 11. des. 1954. Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður.
Places
Hörgárdalur Ef; Sólbakki Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Smiður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Halldór Stefánsson 9.8.1829 - 1887. Bóndi á Hallfríðarstöðum, Hallfríðarstaðakoti og Stóra-Dunhaga í Hörgárdal. Var í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1845. Bóndi í Hallfríðarstaðakoti 1860 og 3ja kona hans 21.5.1880; Lilja Daníelsdóttir 18. okt. 1844 - 4. júlí 1885. Húsfreyja í Stóra-Dunhaga. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1845. Var í Spónsgerði, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Stóradunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880.
Fyrsta kona Halldórs 23.6.1857; Elísabet Jóhannesdóttir 29.3.1829. Var á Torfafelli, Hólasókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Hallfríðarstaðakoti í Hörgárdal 1860. Húsfreyja í Stóradunhaga, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873.
Önnur kona Halldórs 28.10.1875; Sigurbjörg Árnadóttir [gæti verið sú sem er fædd 1843 húsfreyja Skútum, en þá hafa þau skilið barnlaus]
Systkini Halldórs samfeðra með fyrstu konu;
1) Jóhanna Sæunn Halldórsdóttir 6.4.1854 Húsfreyja í Sólheimum í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Bási, Myrkársókn, Eyj. 1890.
2) Sveinn Friðbjörn Halldórsson 22.5.1859. Var í Hallfríðarstaðarkoti, Myrkársókn, Eyj. 1860. Sonur bónda í Stóradunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Trésmiður í Stóradunhaga, staddur á Oddeyri, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
3) Lilja Halldórsdóttir 25.9.1860 - 13.6.1862
4) Stefán Halldór Halldórsson 11.11.1880. Skósmiður á Sauðárkróki 1930.
5) Friðbjörg Jóhanna Halldórsdóttir 20. maí 1882 - 18. ágúst 1961. Húsfreyja í Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag. Hjú á Silfrastöðum, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Ípishóli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930.
6) Daníel Halldórsson 2.10.1883 - 26.4.1885
Kona hans; Ólína Jakobsdóttir Melsted, f. 10. ágúst 1877, d. 26. febrúar 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Móðir hennar Anna Lilja Finnbogadóttir (1849-1901). Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.
Börn þeirra;
1) Elías Halldórsson Melsted 10. ágúst 1906 - 15. nóv. 1961. Búfræðingur og sjómaður á Vinamótum, Selárdalssókn, V-Barð. 1930. Bóndi í Neðra-Bæ í Selárdal.
2) Birna Halldórsdóttir Melsted 29. jan. 1910 - 19. nóv. 1994. Verslunarstúlka á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Flutti til Danmörku. Maki II 6.5.1954: Thomas Lögenshoj Hansen, f. 13.5.1904 í Danmörku, d. 6.1.1961 skv. Thorarens.
3) Lilja Halldórsdóttir Melsted 13. maí 1912 - 6. júlí 1976. Vinnukona á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Heimili: Sólbakki, Kaplaskjóli. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Keflavík.
4) Páll Halldórsson Melsted 13. des. 1914 - 25. mars 2004. Múrari á Seltjarnarnesi. Kona hans 14.12.1940; Elsa Martina Strange Melsteð 22. nóv. 1920 - 11. sept. 2003. Húsfreyja á Seltjarnarnesi, síðast bús. í Reykjavík. Var á Norðurstíg 3, Reykjavík 1930.
5) Gunnar Halldórsson Melsted 13. feb. 1919 - 17. nóv. 2014. Var í Reykjavík 1945. Bifvélavirki í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
mbl 1.4.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/790337/
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
HalldrMelsteHalldrsson1870-1954Slbakka_Reykjav__k.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg