Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1870 - 11.12.1954

History

Halldór Melsteð Halldórsson 20. feb. 1870 - 11. des. 1954. Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður.

Places

Hörgárdalur Ef; Sólbakki Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Stefánsson 9.8.1829 - 1887. Bóndi á Hallfríðarstöðum, Hallfríðarstaðakoti og Stóra-Dunhaga í Hörgárdal. Var í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1845. Bóndi í Hallfríðarstaðakoti 1860 og 3ja kona hans 21.5.1880; Lilja Daníelsdóttir 18. okt. 1844 - 4. júlí 1885. Húsfreyja í Stóra-Dunhaga. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1845. Var í Spónsgerði, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Stóradunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880.
Fyrsta kona Halldórs 23.6.1857; Elísabet Jóhannesdóttir 29.3.1829. Var á Torfafelli, Hólasókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Hallfríðarstaðakoti í Hörgárdal 1860. Húsfreyja í Stóradunhaga, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873.
Önnur kona Halldórs 28.10.1875; Sigurbjörg Árnadóttir [gæti verið sú sem er fædd 1843 húsfreyja Skútum, en þá hafa þau skilið barnlaus]

Systkini Halldórs samfeðra með fyrstu konu;
1) Jóhanna Sæunn Halldórsdóttir 6.4.1854 Húsfreyja í Sólheimum í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Bási, Myrkársókn, Eyj. 1890.
2) Sveinn Friðbjörn Halldórsson 22.5.1859. Var í Hallfríðarstaðarkoti, Myrkársókn, Eyj. 1860. Sonur bónda í Stóradunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Trésmiður í Stóradunhaga, staddur á Oddeyri, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
3) Lilja Halldórsdóttir 25.9.1860 - 13.6.1862

4) Stefán Halldór Halldórsson 11.11.1880. Skósmiður á Sauðárkróki 1930.
5) Friðbjörg Jóhanna Halldórsdóttir 20. maí 1882 - 18. ágúst 1961. Húsfreyja í Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag. Hjú á Silfrastöðum, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Ípishóli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930.
6) Daníel Halldórsson 2.10.1883 - 26.4.1885

Kona hans; Ólína Jakobsdóttir Melsted, f. 10. ágúst 1877, d. 26. febrúar 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Móðir hennar Anna Lilja Finnbogadóttir (1849-1901). Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.

Börn þeirra;
1) Elías Halldórsson Melsted 10. ágúst 1906 - 15. nóv. 1961. Búfræðingur og sjómaður á Vinamótum, Selárdalssókn, V-Barð. 1930. Bóndi í Neðra-Bæ í Selárdal.
2) Birna Halldórsdóttir Melsted 29. jan. 1910 - 19. nóv. 1994. Verslunarstúlka á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Flutti til Danmörku. Maki II 6.5.1954: Thomas Lögenshoj Hansen, f. 13.5.1904 í Danmörku, d. 6.1.1961 skv. Thorarens.
3) Lilja Halldórsdóttir Melsted 13. maí 1912 - 6. júlí 1976. Vinnukona á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Heimili: Sólbakki, Kaplaskjóli. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Keflavík.
4) Páll Halldórsson Melsted 13. des. 1914 - 25. mars 2004. Múrari á Seltjarnarnesi. Kona hans 14.12.1940; Elsa Martina Strange Melsteð 22. nóv. 1920 - 11. sept. 2003. Húsfreyja á Seltjarnarnesi, síðast bús. í Reykjavík. Var á Norðurstíg 3, Reykjavík 1930.
5) Gunnar Halldórsson Melsted 13. feb. 1919 - 17. nóv. 2014. Var í Reykjavík 1945. Bifvélavirki í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti (4.7.1829 - 23.10.1908)

Identifier of related entity

HAH05214

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Ólína (1877-1963)

Related entity

Birna Halldórsdóttir Melsteð (1910-1994) Holstebro Danmörk (29.1.1910 - 19.11.1994)

Identifier of related entity

HAH02633

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Halldórsdóttir Melsteð (1910-1994) Holstebro Danmörk

is the child of

Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Dates of relationship

29.1.1910

Description of relationship

Related entity

Páll Halldórsson Melsted (1914-2004) múrari Reykjavík (13.12.1914 - 25.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01821

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Halldórsson Melsted (1914-2004) múrari Reykjavík

is the child of

Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Dates of relationship

13.12.1914

Description of relationship

Related entity

Gunnar Halldórsson Melsted (1919-2014) Reykjavík (13.2.1919 - 17.11.2014)

Identifier of related entity

HAH04518

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Halldórsson Melsted (1919-2014) Reykjavík

is the child of

Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Dates of relationship

13.2.1919

Description of relationship

Related entity

Ólína Jakobsdóttir Melsted (1877-1963) Sólbakka við Kaplaskjólsveg,

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólína Jakobsdóttir Melsted (1877-1963) Sólbakka við Kaplaskjólsveg,

is the spouse of

Halldór Melsteð Halldórsson (1870-1954) Sólbakka Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04682

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
mbl 1.4.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/790337/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places