Halldóra Benediktsdóttir (1892-1966) Bolungarvík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Benediktsdóttir (1892-1966) Bolungarvík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.11.1892 - 2.9.1966

History

Halldóra Benediktsdóttir 6. nóv. 1892 - 2. sept. 1966. Var á Brekku, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Síðast bús. í Bolungarvík. Föllnershúsi á Vopnafirði 1910.
Þau hjónin fluttu til Bolungarvíkur á árinu 1919, en þar var Bjarni fyrst verzlunarstjóri og síðar kaupmaður og útgerðarmaður um áratuga skeið. Hann andaðist 2. sept. 1958. Þau hjónin eignuðust fimm syni, sem allir eru mjög mannvænlegir og dugandi menn.
Hún að heimili sínu í Bolungarvík 2. sept. 1966.
Jarðarför hennar var gerð frá Bolungarvík 13.9.1966.

Places

Bolungarvík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Benedikt Guðmundsson 16. júní 1851 - 7. nóv. 1916. Bóndi í Brekkubæ, Nesjahr., A-Skaft. Húsbóndi á Brekku, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Vinnumaður í Þinganesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910 og kona hans 17.11.1887; Kristín Gísladóttir 1. júní 1850 - 17. feb. 1942. VInnukona í Brekkubæ í Nesjahr., A-Skaft. Húsfreyja á Brekku, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Vinnukona í Þinganesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Var í Bolungarvík 1930.

Systir hennar;
1) Guðlaug Benediktsdóttir 19. apríl 1881 - 24. sept. 1906. Var á Brekku, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901.

Maður hennar 1918; Bjarni Eiríksson 19. mars 1888 - 2. sept. 1958. Barnakennari og vegagjörðarmaður í Þórhallshúsi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Útgerðarmaður, kennari og kaupmaður í Bolungarvík. Útgerðar- og verslunarmaður í Bolungarvík 1930. Í Viðskipta- og hagfræðingatali og víðar er hann talinn fæddur 20. mars en 19. er skráður í kirkjubók. Móðir hans taldi hann fæddan 1. dag Einmánaðar og var það skv. Almanaki Þjóðvinafélagsins 20. mars svo það er látið standa.

Börn þeirra;
1) Björn Bjarnason 6. ágúst 1919 - 4. maí 1999. Var í Bolungarvík 1930. Skólameistari Menntaskólans við Sund. Kona hans 15.9.1945; Erla Geirsdóttir 14. okt. 1919 - 29. júlí 2010. Var á Njálsgötu 65, Reykjavík 1930.
2) Halldór Bjarnason f. 8. des. 1920 - 8. mars 1998. Var í Bolungarvík 1930. Bílstjóri í Bolungarvík.
3) Benedikt Bjarnason f. 9. maí 1925 - 20. okt. 2010. Kaupmaður og framkvæmdastjóri í Bolungarvík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum
4) Eiríkur Bjarnason f. 13. sept. 1927 - 2. feb. 2019. Augnlæknir í Reykjavík. Var í Bolungarvík 1930. Kjörsonur: Auðun, f. 6.2.1959.
5) Birgir Bjarnason f. 13. júlí 1931.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04698

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places