Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Sæmundsson (1857-1941) Blaine Washington
Parallel form(s) of name
- Halldór Sæmundsson Blaine Washington
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.9.1857 - 10.6.1941
History
Halldór Sæmundsson 12. sept. 1857 - 10. júní 1941. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún. Var víða vestra, síðast í Blaine í Washingtonfylki. Niðursetningur Syðri-Löngumýri 1860. Léttadrengur Ásum 1870. Vinnumaður Litla-Búrfelli 1880. Bóndi Kúluseli Svínavatnshreppi 1890. Flutti frá Kanada í apríl 1908 og til Vermont 1924, þá sagður fæddur á Blönduósi, sem er augljóslega rangt
Places
Kúlusel; Bjarnahús Blönduósi; Kanada 1908; Vermont 1924; Blaine Washington:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sæmundur Halldórsson 15. maí 1822 - 1860. Bóndi á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. Vinnuhjú á Litla Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1845 og kona hans 13.10.1854; Ingiríður Jóhannesdóttir 29. okt. 1829. Húsfreyja á Hryggjum á Staðafjöllum, Skag. Var á Grund í Svínadal 1917. Var á Litla-Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1835. Léttastúlka á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Nefnd Ingiríður í Borgf.
Systkini hans;
1) Jóhannes Sæmundsson 24.6.1854 - 9.1.1937. Bóndi í Gafli og á Geithömrum í Svínadal, A-Hún. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún.
2) Signý Sæmundsdóttir 27. júní 1855 - 3. apríl 1942. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gafli Svínadal A-Hún. „Hún var vel gefin kona, fróð og minnug“ segir í Skagf.1850-1890 III.
3) Elísabet Sæmundsdóttir 12.12.1860
Kona hans 2.7.1884; Guðrún Illugadóttir f. 19. jan. 1852 d. 24. jan 1921, frá Kjalarlandi, Blaine Wash. 1900.
Seinni kona hans 17.6.1922; Kristín Jónsdóttir Simundson 20. feb. 1868 - 28. jan. 1942. Húsmóðir á Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims.
Sonur hans og fyrri konu;
1) Jóhannes Halldórsson 10.5.1884. Fór til Vesturheims 1900 frá Engihlíð, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Brown, Manitoba, var einnig í Selkirk og Vatnabyggðum og við Kyrrahafið. Fékkst nokkuð við leiklist. Staðfestir erfðaskrá í Winyard 1915
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók