Halldór Sæmundsson (1857-1941) Blaine Washington

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Sæmundsson (1857-1941) Blaine Washington

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Sæmundsson Blaine Washington

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1857 - 10.6.1941

Saga

Halldór Sæmundsson 12. sept. 1857 - 10. júní 1941. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún. Var víða vestra, síðast í Blaine í Washingtonfylki. Niðursetningur Syðri-Löngumýri 1860. Léttadrengur Ásum 1870. Vinnumaður Litla-Búrfelli 1880. Bóndi Kúluseli Svínavatnshreppi 1890. Flutti frá Kanada í apríl 1908 og til Vermont 1924, þá sagður fæddur á Blönduósi, sem er augljóslega rangt

Staðir

Kúlusel; Bjarnahús Blönduósi; Kanada 1908; Vermont 1924; Blaine Washington:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sæmundur Halldórsson 15. maí 1822 - 1860. Bóndi á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. Vinnuhjú á Litla Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1845 og kona hans 13.10.1854; Ingiríður Jóhannesdóttir 29. okt. 1829. Húsfreyja á Hryggjum á Staðafjöllum, Skag. Var á Grund í Svínadal 1917. Var á Litla-Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1835. Léttastúlka á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Nefnd Ingiríður í Borgf.

Systkini hans;
1) Jóhannes Sæmundsson 24.6.1854 - 9.1.1937. Bóndi í Gafli og á Geithömrum í Svínadal, A-Hún. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún.
2) Signý Sæmundsdóttir 27. júní 1855 - 3. apríl 1942. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gafli Svínadal A-Hún. „Hún var vel gefin kona, fróð og minnug“ segir í Skagf.1850-1890 III.
3) Elísabet Sæmundsdóttir 12.12.1860

Kona hans 2.7.1884; Guðrún Illugadóttir f. 19. jan. 1852 d. 24. jan 1921, frá Kjalarlandi, Blaine Wash. 1900.
Seinni kona hans 17.6.1922; Kristín Jónsdóttir Simundson 20. feb. 1868 - 28. jan. 1942. Húsmóðir á Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims.

Sonur hans og fyrri konu;

1) Jóhannes Halldórsson 10.5.1884. Fór til Vesturheims 1900 frá Engihlíð, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Brown, Manitoba, var einnig í Selkirk og Vatnabyggðum og við Kyrrahafið. Fékkst nokkuð við leiklist. Staðfestir erfðaskrá í Winyard 1915

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04884

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir