Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Sæmundsson (1857-1941) Blaine Washington
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Sæmundsson Blaine Washington
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.9.1857 - 10.6.1941
Saga
Halldór Sæmundsson 12. sept. 1857 - 10. júní 1941. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún. Var víða vestra, síðast í Blaine í Washingtonfylki. Niðursetningur Syðri-Löngumýri 1860. Léttadrengur Ásum 1870. Vinnumaður Litla-Búrfelli 1880. Bóndi Kúluseli Svínavatnshreppi 1890. Flutti frá Kanada í apríl 1908 og til Vermont 1924, þá sagður fæddur á Blönduósi, sem er augljóslega rangt
Staðir
Kúlusel; Bjarnahús Blönduósi; Kanada 1908; Vermont 1924; Blaine Washington:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sæmundur Halldórsson 15. maí 1822 - 1860. Bóndi á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. Vinnuhjú á Litla Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1845 og kona hans 13.10.1854; Ingiríður Jóhannesdóttir 29. okt. 1829. Húsfreyja á Hryggjum á Staðafjöllum, Skag. Var á Grund í Svínadal 1917. Var á Litla-Búrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1835. Léttastúlka á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Nefnd Ingiríður í Borgf.
Systkini hans;
1) Jóhannes Sæmundsson 24.6.1854 - 9.1.1937. Bóndi í Gafli og á Geithömrum í Svínadal, A-Hún. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhr., Hún.
2) Signý Sæmundsdóttir 27. júní 1855 - 3. apríl 1942. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gafli Svínadal A-Hún. „Hún var vel gefin kona, fróð og minnug“ segir í Skagf.1850-1890 III.
3) Elísabet Sæmundsdóttir 12.12.1860
Kona hans 2.7.1884; Guðrún Illugadóttir f. 19. jan. 1852 d. 24. jan 1921, frá Kjalarlandi, Blaine Wash. 1900.
Seinni kona hans 17.6.1922; Kristín Jónsdóttir Simundson 20. feb. 1868 - 28. jan. 1942. Húsmóðir á Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims.
Sonur hans og fyrri konu;
1) Jóhannes Halldórsson 10.5.1884. Fór til Vesturheims 1900 frá Engihlíð, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Brown, Manitoba, var einnig í Selkirk og Vatnabyggðum og við Kyrrahafið. Fékkst nokkuð við leiklist. Staðfestir erfðaskrá í Winyard 1915
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók