Halla Hallgrímsdóttir (1925-2019) læknisfrú Blönduós og Selfossi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halla Hallgrímsdóttir (1925-2019) læknisfrú Blönduós og Selfossi

Parallel form(s) of name

  • Halla Kristjana Hallgrímsdóttir (1925-2019) læknisfrú Blönduós og Selfossi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.5.1925 - 28.10.2019

History

Halla Kristjana Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 1. maí 1925. Kjörmóðir Þóra Vigfúsdóttir. Nefnd Hallgríma Kristjana í kb.
Hún lést 28. október 2019 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Útförin fór fram frá Guðríðarkirkju föstudaginn 8. nóvember 2019 kl. 13..

Places

Akureyri
Blönduós
Selfoss

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Hallgrímur Þorvaldsson 27. sept. 1893 - 8. des. 1925. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Bifreiðarstjóri á Akureyri og kona hans; Ragnheiður Maren Söebech kaupmaður, f. 10.3. 1894, d. 22.7.1977. Kaupmaður og húsfreyja á Akureyri.

Maður hennar11.10.1952; Óli Kristinn Guðmundsson 27.3.1925 - 13.8.1995. Læknir, Blönduósi 1962-1971, Selfossi og í Stykkishólmi, síðast bús. í Reykjavík
Dætur þeirra;
1) Sigríður Óladóttir, f. 18.1. 1953, maki Calum Campbell, f. 14.10. 1943;
2) Þóra Karó Óladóttir Mörk, f. 18.12. 1953; á 3 börn
3) Ragnheiður Óladóttir f. 16.11. 1954;
4) Guðný Óladóttir 14.8.1958 - 21.3.2018. Blönduósi og Selfossi 1962 ov.
5) Guðrún Edda Óladóttir f. 5.8. 1960;
6) Solveig Lilja Söebech Óladóttir f. 26.4. 1962 - 27.2.2022, maki Victor G. Cilia, f. 15.10. 1960
7) Ólöf Halla Óladóttir f. 27.3. 1968, maki Pálmi Bernhardsson Linn, f. 15.5. 1972.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08883

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places