Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Parallel form(s) of name

  • Halldór Jónsson Guðmundsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli
  • Halldór Jónsson Guðmundsson Hróarsstaðaseli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.3.1893 - 3.2.1981

History

Halldór Jónsson Guðmundsson 3. mars 1893 - 3. feb. 1981. Bóndi í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.

Places

Hof á Skaga; Spákonufell; Hróarsstaðasel; Hólmi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Guðmundur Gíslason 12. ágúst 1866 - 1937 Bóndi í Króksseli. Vinnumaður Vakursstöðum 1880 og barnsmóðir hans; Elísabet Karólína Ferdinandsdóttir 14. júlí 1865 - 11. des. 1958. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsmannsfrú í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. Var þar 1957.

Bræður Halldórs samfeðra;
1) Sigvaldi Tryggvi Guðmundsson 29. september 1899 - 6. janúar 1935 Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Fisksali í Hafnarfirði.
Sonur Ingibjargar, barnsfaðir; Sigurður Jónasson 9. desember 1870 - 6. febrúar 1944 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og skipstjóri í Móum á Skagaströnd.
2) Gunnlaugur Friðrik Sigurðsson 9. apríl 1897 - 6. júlí 1986 Bóndi í Hraunhvammi við Hafnarfjörð og í Urriðakoti, Garðahr., Gull. Síðast bús. í Garðabæ.

Kona hans; Hlíf Sveinbjörg Sveinsdóttir 31. október 1881 - 3. apríl 1926 Húsfreyja í Hólma.

Börn þeirra;
1) Fanney Halldórsdóttir fæddist á Tjarnarlandi á Skaga hinn 3. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 21. júní 2005. Fanney giftist 14. júlí 1936 Friðgeiri Ágúst Eiríkssyni frá Sviðningi á Skaga, f. 4. ágúst 1904, d. 17. maí 1985. Foreldrar hans voru Monika Guðnadóttir, f. 1. júlí 1865, d. 29. október 1947, frá Víðivöllum í Staðardal í Strandasýslu, og Eiríkur Eiríksson, f. 1. maí 1867, d. 15. mars 1943, bóndi á Sviðningi á Skaga.
2) Heiðbjört Lilja Halldórsdóttir 23. ágúst 1918 Var í Eyjarkoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Maður hennar 9.11.1946; Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970 Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún.
3) Svanlaug Anna Halldórsdóttir 30. október 1920 - 26. febrúar 2018 Húsfreyja á Hróarsstöðum, í Hólma og loks á Króksstöðum í Skagahreppi. Var í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957, sambýlismaður hennar; Sveinbjörn Sigvaldason 4. jan. 1902 - 18. júlí 1981. Ráðsmaður á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hólma á Skagaströnd. Síðast bús. í Skagahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Hlíf (1949)
4) Magnús Halldórsson 12. maí 1923 - 25. desember 1998 Síðast bús. í Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901

Related entity

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli (12.8.1866 - 1937)

Identifier of related entity

HAH04015

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

is the parent of

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

3.3.1893

Description of relationship

Related entity

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi (3.3.1917 - 21.6.2005)

Identifier of related entity

HAH03403

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi

is the child of

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

3.3.1917

Description of relationship

Related entity

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi (7.9.1896 - 28.1.1926)

Identifier of related entity

HAH07608

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

is the sibling of

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi (26.12.1950 -)

Identifier of related entity

HAH02929

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi

is the grandchild of

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Bragi var dóttursonur Halldórs

Related entity

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga (18.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04322

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

is the grandchild of

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

1949

Description of relationship

Svanlaug móðir Guðrúnar var dóttir Halldórs

Related entity

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hróarsstaðir á Skaga

is controlled by

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1930

Related entity

Hólmi á Skaga (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00299

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólmi á Skaga

is controlled by

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04668

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Útför Fanneyjar verður gerð frá Hofskirkju í Skagabyggð í dag og hefst athöfnin klukkan 14. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1025928/?item_num=5&searchid=52d9c31a6ff85a0ba9b06888657a4c0d2eadb307

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places