Hróarsstaðir á Skaga

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hróarsstaðir á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1900)

History

Hróarsstaðir eru nyrsti bær í byggð undir Brekknabrekku. Bærinn stendur skammt frá Brekkunni, þar er því skjóllegt. Þar er skammt til sjávar og er þar lending einna skást undir Brekku sem heitir á Naustavöllum. Íbúðarhúsi steypt 1930 373 m3. Fjós byggt 1935 fyrir 5 gripi, fjárhús 1961 og 1973 fyrir 356 fjár. Hlaða steypt 1972 694 m3. Votheysgeymsla steypt 1940 22 m3. Hesthús 1940 úr torfi og grjóti fyrir 5 hross. Geymsla, blikkhús á steyptum grunni 50 m3. Tún 23,6 ha.

Places

Skagi; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Austur-Húnavatnssýsla; Brekknabrekka; Naustavellir;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur
1874-1914- Gísli Benediktsson 7. okt. 1838 - 3. nóv. 1914. Bóndi á Hróarstöðum. Kona hans; María Margrét Sigvaldadóttir 22. jan. 1850 - 27. ágúst 1939. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hróarsstöðum. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar Björnsen, f.12.3.1813, d.29.3.1867, prests á Hofi á Skagaströnd.
1914-1938- Margrét búandi þar ekkja

1938-1957- Jón Gíslason 27. des. 1882 - 30. apríl 1973. Bóndi á Hróarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.

1957- Ingimar Sigvaldason 16. nóv. 1906 - 4. maí 1991. Lausa- og sjómaður á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957.
Kona hans; Auður Lundfríður Sigurðardóttir 11. júní 1918 - 6. apríl 2009. Var á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hróarsstöðum í Skagahreppi.

Sigurður Ingimarsson 10. mars 1945. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.
Sigvaldi Ingimarsson 29. sept. 1946. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Hólmi á Skaga (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00299

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Krókssel á Skaga ((1920))

Identifier of related entity

HAH00360

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum (20.7.1869 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH04615

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.7.1869

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Kristinn Andrésson (1927-1991) Blönduósi (7.6.1927 - 12.7.1991)

Identifier of related entity

HAH06907

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Þar hjá föður sínum

Related entity

Guðjón Ingimarsson (1956) Hofi (12.5.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03907

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðjón Ingimarsson (1956) Hofi

is the associate of

Hróarsstaðir á Skaga

Dates of relationship

12.5.1956

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Svava Ingimarsdóttir (1947) Hjúkrunarfræðingur frá Hróarsstöðum á Skaga (19.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH07046

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1920

Related entity

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1930

Related entity

Auður Sigurðardóttir (1918-2009) (11.6.1918 - 6.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01054

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auður Sigurðardóttir (1918-2009)

is the owner of

Hróarsstaðir á Skaga

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Related entity

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum (7.10.1838 - 3.11.1914)

Identifier of related entity

HAH03752

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dates of relationship

1874

Description of relationship

1874-1914

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00305

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 91

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places