Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Hafsteinn Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum
  • Hafsteinn Sigurður Jóhannsson frá Hróarsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.7.1869 - 17.12.1913

History

Hafsteinn Sigurður Jóhannsson 20. júlí 1869 - 17. des. 1913. Var á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ósi, Hofssókn, Hún. 1890. Drukknaði.

Places

Hróarsstaðir; Ásbúðir; Ós á Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhann Jóhannsson 25. sept. 1843 - 25. júní 1878. Var á Hróastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi þar 1870. Bóndi í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. og sambýliskona hans; Sigurlaug Magnúsdóttir 16. júlí 1840 - 6. júlí 1897. Var í Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásbúðum á Skaga, Skag.

Systkini hans;
1) Jóhann Jóhannsson 18. sept. 1867. Var á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Lausamaður í Reykjavík 1910.
2) Jónas Jóhannsson 7. feb. 1868 - 28. júní 1937. Bóndi í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 26.12.1896; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli. Foreldrar Hafsteins á Njálsstöðum.
3) Sigurlaug Jóhannsdóttir 1876 - 19. feb. 1923. Fór til Vesturheims 1898 frá Syðri Hóli, Vindhælishr., Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu (7.2.1868 - 28.6.1937)

Identifier of related entity

HAH05813

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágar, bróðir Jóhönnu

Related entity

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.7.1869

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður þar 1890

Related entity

Þórdís Jónasdóttir (1892-1944) hjúkrunarkona Winnipeg og Boston (6.2.1892 - 1944)

Identifier of related entity

HAH05995

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Jónasdóttir (1892-1944) hjúkrunarkona Winnipeg og Boston

is the cousin of

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Dates of relationship

6.2.1892

Description of relationship

föðurbróðir hennar

Related entity

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum (16.8.1933 - 22.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01603

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

is the cousin of

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Jónas föðurafi Jónasar á Njálsstöðum var bróðir Sigurðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04615

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places