Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.8.1933 - 22.11.1995

History

Jónas Benedikt Hafsteinsson fæddist á Hnausum í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu 16. ágúst 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. nóvember. Jónas stundaði nám við Bændaskólann á Hólum í tvo vetur og var síðan bóndi á Njálsstöðum. Hann bjó þar fyrst ásamt foreldrum sínum, en 1962 tók hann við búinu er foreldrar hans fluttu til Skagastrandar. Útför Jónasar fer fram frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Hnausar í Þingi: NJálsstaðir bóndi þar 1962:

Legal status

Bændaskólinn á Hólum:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Soffía Sigurðardóttir, f. 22. apríl 1908, sem dvelur nú á Hnitbjörgum, dvalarheimili aldraðra á Blönduósi, og Hafsteinn Jónasson, bóndi á Njálsstöðum, f. 5. október 1901, d. 11. júní 1975.
Systur Jónasar eru: Guðrún, f. 7. apríl 1928, Jósefína Jóhanna, f. 20. júní 1930, og Sigurbjörg, f. 1. nóvember 1931.
Sambýliskona Jónasar var Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir, f. 12. ágúst 1938. Sonur þeirra er Guðmann, f. 13. janúar 1974.
Jónas var áður í sambúð með Elísabetu Ásmundsdóttur, f. 23. september 1941.
Börn þeirra eru:
1) Hörður, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 2. júlí 1959, kvæntur Dýrfinnu Hansdóttur, sjúkraliða, f. 18. maí 1957. Börn þeirra eru: Ásmundur Tómas, f. 10. júlí 1989, og Hanna Lára, f. 25. apríl 1993.
2) Rut, bankastarfsmaður á Blönduósi, f. 24. september 1961. Börn hennar frá hjónabandi með Ragnari Högnasyni eru: Kolbrún Jenný, f. 9. október 1978, og Björgvin Örn, f. 3. janúar 1984. Sambýlismaður Rutar er Kjartan Ólafsson og dóttir þeirra Hrönn, f. 26. september 1995.
Með Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, f. 18. ágúst 1949, átti Jónas
3) Soffíu Sveinbjörgu, f. 8. september 1972.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal (3.6.1892 - 10.4.1977)

Identifier of related entity

HAH02748

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jónas á Njálsstöðum var bróðir Sigurbjargar konu Runólfs sonar Bjargar

Related entity

Gunnbjörn Valdemarsson (1939) flugstjóri frá Blönduósi (2.6.1939 -)

Identifier of related entity

HAH04544

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýliskona Gunnars bróður Gunnbjarnar var Soffía dóttir Jónasar

Related entity

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum (22.4.1908 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02010

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum

is the parent of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Related entity

Guðrún Hafsteinsdóttir (1928-2021) Njálsstöðum (7.4.1928 - 10.1.2021)

Identifier of related entity

HAH04311

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Hafsteinsdóttir (1928-2021) Njálsstöðum

is the sibling of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal (1.11.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06014

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal

is the sibling of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Related entity

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006) (12.8.1938 - 29.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02417

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006)

is the spouse of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þeirra: 1) Guðmann, f. 13. janúar 1974.

Related entity

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga (18.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04322

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

is the spouse of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

8.9.1972

Description of relationship

Jónas var barnsfaðir Guðrúnar.

Related entity

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) Bakkakoti (12.4.1973 -)

Identifier of related entity

HAH02229

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (1973) Bakkakoti

is the cousin of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

12.4.1973

Description of relationship

Anna Sigurlaug kona Jónasar var systir Valdimars föður Aðalbjargar

Related entity

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996) (3.1.1904 - 8.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01752

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)

is the cousin of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Systursonur, sonur Soffíu á Njálsstöðum (1908-2002)

Related entity

Gauti Jónsson (1955) Hvammi í Langadal (14.1.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03711

Category of relationship

family

Type of relationship

Gauti Jónsson (1955) Hvammi í Langadal

is the cousin of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Jónas er bróðir Sigurbjargar móður Rannveigar konu Gauta

Related entity

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum (20.7.1869 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH04615

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

is the cousin of

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

16.8.1933

Description of relationship

Jónas föðurafi Jónasar á Njálsstöðum var bróðir Sigurðar

Related entity

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Njálsstaðir

is controlled by

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

Dates of relationship

1962

Description of relationship

1962-1995

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01603

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2017

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places