Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal
Parallel form(s) of name
- Björg Runólfsdóttir (1892-1977)
- Björg Rannveig Runólfsdóttir Hvammi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.6.1892 - 10.4.1977
History
Björg Rannveig Runólfsdóttir 3. júní 1892 - 10. apríl 1977 Vinnustúlka á Hnausum, Langholtssókn, Skaft. 1910. Lausakona í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Places
Hólmur í V-Skaft; Hnausar 1910; Víðiker í Bárðardal 1930; Hvammur í Langadal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Runólfur Bjarnason 8. febrúar 1863 - 25. nóvember 1949 Bóndi og hómópati í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Var á sama stað 1930 og kona hans 9.8.1894;
Rannveig „eldri“ Bjarnadóttir 17. júní 1857 - 11. nóvember 1949 Var í Þykkvabæ, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1870. Húsfreyja í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910.
Systkini Bjargar;
1) Bjarni Runólfsson (10. apríl 1891 – 4. september 1938) var bóndi og rafstöðvasmiður í Hólmi í Landbroti.
2) Bergljót Runólfsdóttir 4. september 1893 - 26. nóvember 1963 Vinnustúlka í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Lokastíg 19, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík til æviloka. Maður hennar Ingvar Einarsson, sonur þeirra Hilmar B Ingvarsson (1928-1995)
3) Runólfur Runólfsson 18. janúar 1895 - 20. ágúst 1981 Vinnupiltur í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Bóndi á Hnappavöllum II, Hofssókn, A-Skaft. 1930.
4) Ólöf Runólfsdóttir 18. nóvember 1896 - 2. janúar 1991 Fósturbarn á Svínafelli , Sandfellssókn, Skaft. 1910. Maður hennar; Þorfinnur Guðbrandsson 30. apríl 1890 - 24. maí 1967 Vinnumaður á Kálfafelli I, Kálfafellssókn, Skaft. 1910. Múrari í Reykjavík. Steinsmiður á Þórsgötu 25, Reykjavík 1930.
5) Rannveig Ingveldur Runólfsdóttir 28. nóvember 1897 - 1. október 1968 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Maður hennar 1925; Sigurður Guðmundsson 16. júlí 1900 - 21. ágúst 1989 Var í Bakkakoti syðra, Langholtssókn, Skaft. 1910. Afgreiðslumaður í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Þiggur af sveit. Ritstjóri.
6) Valdimar Guðlaugur Runólfsson 14. maí 1899 - 24. janúar 1991 Fóstursonur í Ytri-Dalbæ, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Kona hans: Rannveig Helgadóttir 5. október 1897 - 22. apríl 1991 Var í Þykkvabæ II, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Ljósmóðir. Húsfreyja á Ránargötu 7, Reykjavík 1930.
7) Ragnheiður Runólfsdóttir 23. desember 1900 - 20. febrúar 1984 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Ráðskona á Laugarbökkum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.
8) Stefán Runólfsson 21. ágúst 1903 - 30. apríl 1961 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Rafvirkjameistari. Smíðaði víða rafstöðvar í A-Hún. Seinni kona hans 1958 var; Olga Steinunn Bjarnadóttir 26. október 1930 - 16. október 2014. „Stefán Runólfsson rafvirkjameistari frá Hólmi í Landbroti, lézt hér í bæ á sunnudaginn á 58 aldursári. Stefán var kunnur maður fyrir störf sín. En bezt og mest vann hann þó íþróttahreyfingunni. Var hann um langt skeið aðaldriffjöður Ungmennafélags Reykjavíkur, en margvísleg önnur störf vann hann í þágu íþróttanna. Átti hann um mörg undanfarin ár sæti í stjórn Íþróttasambands íslands og nú er hann lézt var hann gjaldkeri sam bandsins.“
Maður Bjargar 1.7.1930; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon 25. júlí 1898 - 1. janúar 1967 Bóndi í Hvammi í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Með foreldrum fram um 1910. Í vistum á ýmsum stöðum í S-Þing. Rafvirki í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun í Aðaldal um tíma. Símstöðvarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Þau skildu.
Börn þeirra:
1) Gerður Aðalbjörnsdóttir 6. október 1932 - 12. júní 2007 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar að Hólabæ. Maður hennar; Pétur Hafsteinsson 13. mars 1924 - 9. október 1987 Var á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hólabæ í Langadal.
2) Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson 19. mars 1934 - 12. febrúar 2016 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi. Kona hans; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir 1. nóvember 1931 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar Svölu safnstjóra Héraðsskjalasafnsins.
3) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson 4. mars 1942 Húsgagnasmiður, Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Móðir hans; Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963 Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona Jóhanns Viðars; Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir 7. ágúst 1943 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 598