Hróarsstaðir á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hróarsstaðir á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900)

Saga

Hróarsstaðir eru nyrsti bær í byggð undir Brekknabrekku. Bærinn stendur skammt frá Brekkunni, þar er því skjóllegt. Þar er skammt til sjávar og er þar lending einna skást undir Brekku sem heitir á Naustavöllum. Íbúðarhúsi steypt 1930 373 m3. Fjós byggt 1935 fyrir 5 gripi, fjárhús 1961 og 1973 fyrir 356 fjár. Hlaða steypt 1972 694 m3. Votheysgeymsla steypt 1940 22 m3. Hesthús 1940 úr torfi og grjóti fyrir 5 hross. Geymsla, blikkhús á steyptum grunni 50 m3. Tún 23,6 ha.

Staðir

Skagi; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Austur-Húnavatnssýsla; Brekknabrekka; Naustavellir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur
1874-1914- Gísli Benediktsson 7. okt. 1838 - 3. nóv. 1914. Bóndi á Hróarstöðum. Kona hans; María Margrét Sigvaldadóttir 22. jan. 1850 - 27. ágúst 1939. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hróarsstöðum. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar Björnsen, f.12.3.1813, d.29.3.1867, prests á Hofi á Skagaströnd.
1914-1938- Margrét búandi þar ekkja

1938-1957- Jón Gíslason 27. des. 1882 - 30. apríl 1973. Bóndi á Hróarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.

1957- Ingimar Sigvaldason 16. nóv. 1906 - 4. maí 1991. Lausa- og sjómaður á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957.
Kona hans; Auður Lundfríður Sigurðardóttir 11. júní 1918 - 6. apríl 2009. Var á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hróarsstöðum í Skagahreppi.

Sigurður Ingimarsson 10. mars 1945. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.
Sigvaldi Ingimarsson 29. sept. 1946. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmi á Skaga (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00299

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Krókssel á Skaga ((1920))

Identifier of related entity

HAH00360

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum (20.7.1869 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH04615

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Andrésson (1927-1991) Blönduósi (7.6.1927 - 12.7.1991)

Identifier of related entity

HAH06907

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Ingimarsson (1956) Hofi (12.5.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03907

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Guðjón Ingimarsson (1956) Hofi

is the associate of

Hróarsstaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Ingimarsdóttir (1947) Hjúkrunarfræðingur frá Hróarsstöðum á Skaga (19.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH07046

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auður Sigurðardóttir (1918-2009) (11.6.1918 - 6.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01054

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auður Sigurðardóttir (1918-2009)

er eigandi af

Hróarsstaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum (7.10.1838 - 3.11.1914)

Identifier of related entity

HAH03752

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

controls

Hróarsstaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00305

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 91

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir