Halldór Þorgrímsson (1933-2001) rafvirki Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Þorgrímsson (1933-2001) rafvirki Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Halldór Hallgrímur Þorgrímsson (1933-2001)
  • Halldór Hallgrímur Þorgrímsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.9.1933 - 14.2.2001

History

Halldór H. Þorgrímsson fæddist í Reykjavík 7. september 1933. Hann lést á heimili sínu 14. febrúar 2001.
Útför Halldórs var gerð frá Fossvogskirkju 22.2.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Reykjavík; Blönduós;

Legal status

Halldór H. Þorgrímsson rafvirkjameistari, nam iðngrein sína við Iðnskólann í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Fyrstu árin vann hann við Steingríms- og Írafossvirkjun. Síðan starfaði hann sem rafvirkjameistari á Blönduósi um átta ára skeið. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1965. Vann hann nokkur ár hjá Landsvirkjun. 1971 hóf hann störf hjá Eimskip, fyrst til sjós og síðan á rafmagnsverkstæði félagsins í um 20 ár. Frá 1991 starfaði hann sem umsjónar- og tæknimaður í Perlunni. Hann hætti störfum 1995 vegna veikinda.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Gyða Stefanía Hjörleifsdóttir, f. 16.11. 1907 í Reykjavík, d. 26.2. 1984, og Þorgrímur Sigurðsson, f. 11.9. 1899 í Kálfadal í Gufudalssveit, d. 2.4. 1937.

Halldór kvæntist 24.1. 1958 Hönnu Eddu Gret Pálsdóttur frá Siglufirði, f. 25.4. 1933, d. 2.9. 1989. Foreldrar hennar voru Einara Ingimundardóttir, f. 20.2. 1911 í Fljótum í Skagafirði, d. 25.11. 1998, og Páll Stefánsson, f. 5.12. 1901, d.16.3. 1987 í Eiðaþinghá í S-Múlasýslu. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html

Börn þeirra eru:
1) Gyða Sigríður Halldórsdóttir, f. 4.11. 1957, maki Sigurjón Bjarnason, börn þeirra eru, Halldór Örn, Sigrún Edda og Lilja Björk. Barnsfaðir 29.2.1976; Ellert Karl Guðmundsson, f. 1. apríl 1950, Símvirki Blönduósi
2) Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15.9. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson, barn hennar Hanna Dóra Ólafsdóttir 14.3.1992, faðir hennar; Ólafur Valsson 31.8.1951..
3) Páll Einar Halldórsson, f. 2.9. 1959, maki Bára Melberg Sigurgísladóttir, börn þeirra eru, Sigurgísli Melberg, Svavar Melberg, Sandra Melberg og Sigurpáll Melberg.
4) Gunnar Sveinn Halldórsson, f. 3.6. 1969, maki Svenny Helena Hallbjörnsdóttir, börn þeirra eru, Katrín Inga, Alex Már og Eva Dís.
Samfeðra
5) Knútur Sæberg Halldórsson, f. 20.4. 1957, maki Valgerður Ólafsdóttir, dætur þeirra eru, Erna og Bára.
Stjúpdóttir sammæðra;
6) Margrét Anna Pálmadóttir, f. 4.6. 1952, maki Hreinn Mýrdal Björnsson, börn þeirra eru, Íris Björk og Pálmi Aðalbjörn.

General context

Relationships area

Related entity

Ellert Guðmundsson (1950) Blönduósi (1.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03283

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.2.1976

Description of relationship

Gyða dóttir Halldórs er barnsmóðir Ellerts

Related entity

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989) (25.4.1933 - 2.9.1989)

Identifier of related entity

HAH04765

Category of relationship

family

Type of relationship

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

is the spouse of

Halldór Þorgrímsson (1933-2001) rafvirki Blönduósi

Dates of relationship

24,1,1958

Description of relationship

Börn þeirra; 2) Gyða Sigríður Halldórsdóttir, f. 4.11. 1957, maki Sigurjón Bjarnason, börn þeirra eru, Halldór Örn, Sigrún Edda og Lilja Björk. Barnsfaðir Ellert Karl Guðmundsson, f. 1. apríl 1950, Símvirki Blönduósi 3) Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15.9. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson, barn þeirra Hanna Dóra. 4) Páll Einar Halldórsson, f. 2.9. 1959, maki Bára Melberg Sigurgísladóttir, börn þeirra eru, Sigurgísli Melberg, Svavar Melberg, Sandra Melberg og Sigurpáll Melberg. 5) Gunnar Sveinn Halldórsson, f. 3.6. 1969, maki Svenny Helena Hallbjörnsdóttir, börn þeirra eru, Katrín Inga, Alex Már og Eva Dís. Sonur Halldórs; 6) Knútur Sæberg Halldórsson, f. 20.4. 1957, maki Valgerður Ólafsdóttir, dætur þeirra eru, Erna og Bára.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04654

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places