Sýnir 10349 niðurstöður

Nafnspjald

Árni Björn Björnsson (1896-1947) konunglegur hirðgullsmiður

  • HAH03531
  • Einstaklingur
  • 11.3.1896 - 2.7.1947

Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.

Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki

  • HAH03536
  • Einstaklingur
  • 1.8.1863 - 26.3.1932

Árni Björnsson 1. ágúst 1863 - 26. mars 1932 Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Húsbóndi og prestur á Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1890. Prófastur á Sauðárkróki, síðar prestur í Görðum á Álftanesi, síðast í Hafnarfirði. Prestur í Hafnarfirði 1930. Tökubarn hjá föðurbróður sínum að Höfnum 1870.

Árni Guðbjartsson (1943-2018) Skagaströnd

  • HAH03543
  • Einstaklingur
  • 20.1.1943 - 20.2.2018

Árni Pétur Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.
Útför Árna fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 2. mars 2018, og hefst athöfnin klukkan 14.

Ströngukvíslarskáli (1953-)

  • HAH10035
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 1953

Ströngukvíslarskáli við Ströngukvísl á Eyvindarstaðaheiði var torfskáli 1953, en var færður til og gerður upp af Landsvirkjun 1988 vegna samninga varðandi gerð Blöndulóns. Gamli skálinn hefði lent undir vatnsborðinu. (Sigurjón Guðmundsson frá Fossum Svartárdal)

Árni Hinriksson (1896-1965) frá Sæunnarstöðum

  • HAH03551
  • Einstaklingur
  • 22.5.1896 - 29.9.1965

Árni Hinriksson 22. maí 1896 - 29. september 1965 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945.

Árni Þorgilsson (1940)

  • HAH03557
  • Einstaklingur
  • 27.4.1940 -

Árni Kristinn Þorgilsson 27. apríl 1940, búsettur í Ólafsvík 1996.

Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000)

  • HAH03609
  • Einstaklingur
  • 10.12.1920 - 5.12.2000

Ásdís Steinþórsdóttir 10. desember 1920 - 5. desember 2000 Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Útför Ásdísar fór fram í kyrrþey hinn 14. desember.

Ásta Björnsdóttir (1929-2017)

  • HAH03665
  • Einstaklingur
  • 8.10.1929 - 4.3.2017

Ásta Dómhildur Björnsdóttir 8. október 1929 - 4. mars 2017 Ólafsfirði og Akureyri.

Árni Zakaríasson (1860-1927)

  • HAH03577
  • Einstaklingur
  • 17.8.1860 - 17.11.1927

Árni Þorsteinn Zakaríasson 17. ágúst 1860 - 17. nóvember 1927 Steinsmiður og verkstjóri hjá Vega- og brúargerð ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Árný Hjaltadóttir (1939) Steinnýjarstöðum

  • HAH03585
  • Einstaklingur
  • 6.4.1939 -

Árný Margrét Hjaltadóttir 6. apríl 1939 Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. F. 5.4. að eigin sögn. Steinnýjarstöðum.

Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi

  • HAH02144
  • Einstaklingur
  • 22.4.1868 - 9.9.1932

Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum

  • HAH03707
  • Einstaklingur
  • 4.7.1921 - 27.3.2012

Garðar Björnsson 4. júlí 1921 - 27. mars 2012 Var í Holti í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bakarameistari Hellu á Rangárvöllum. [Prófdómari Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi)

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

  • HAH03610
  • Einstaklingur
  • 13.5.1894 - 15.9.1972

Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972. 2. Forseti Íslands 1952-1968. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.

Gestur Jónsson (1924-2015) Skaftholti Gnúpverjahrepp

  • HAH03738
  • Einstaklingur
  • 7.10.1924 - 27.1.2015

Gestur Jónsson 7. október 1924 - 27. janúar 2015 Var á Saurum, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Búfræðingur og bóndi í Skaftholti í Gnúpverjahreppi, Síðar bús. á Selfossi, starfaði um árabil við Búrfellsvirkjun. Síðast bús. á Skagaströnd. Útför Gests fer fram frá Skálholtskirkju í dag, 13. febrúar 2015, og hefst athöfnin kl. 14. Jarðað verður á Stóra-Núpi.

Rósa Þorsteinsdóttir (1958-)

  • HAH10047
  • Einstaklingur
  • 1958-

Rósa Þorsteinsdóttir f. 12.ágúst 1958 Bárugötu 37 101 Reykjavík, ritstjóri.

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

  • HAH03615
  • Einstaklingur
  • 6.9.1881 - 4.1.1948

Ásgeir Ingimundarson 6. september 1881 - 4. janúar 1948 Nam í Ólafsdalsskóla. Húsmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Veggfóðrari í Reykjavík og síðar verslunarmaður í Kanada. Síðast bús. í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1910. Var í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.

Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum

  • HAH03621
  • Einstaklingur
  • 2.11.1894 - 13.4.1974

Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974 Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.

Ásgerður Pálsdóttir (1946)

  • HAH03639
  • Einstaklingur
  • 3.2.1946 -

Ásgerður Pálsdóttir 3. febrúar 1946 Geitaskarði, framkvæmdastjóri Samstöðu á Blönduósi.

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

  • HAH03644
  • Einstaklingur
  • 16.2.1868 - 22.12.1930

Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930 Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930.

Ásgrímur Ragnars (1913-1977) fulltrúi Njarðvík

  • HAH03645
  • Einstaklingur
  • 1.2.1913 - 5.10.1977

Ásgrímur Ragnars 1. febrúar 1913 - 5. október 1977 Námsmaður á Akureyri 1930. Fulltrúi hjá Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli. Bús. í Njarðvík.

Áslaug Guðmundsdóttir (1929)

  • HAH03653
  • Einstaklingur
  • 22.10.1929 -

Áslaug Halla Guðmundsdóttir 22. október 1929 Var í Naustvík, Árnesssókn, Strand. 1930.

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

  • HAH03657
  • Einstaklingur
  • 9.9.1884 - 17.6.1962

Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II.

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

  • HAH03658
  • Einstaklingur
  • 21.8.1872 - 4.2.1947

Ásmundur Gíslason 21. ágúst 1872 - 4. febrúar 1947 Skólapiltur á Skólavörðustíg 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904 og Hálsi í Fnjóskadal 1904-1936. Varð prófastur í S-Þingeyjarprófastsdæmi 1913. Prestur og prófastur á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík. Fósturdóttir: Anna Guðrún Guðmundsdóttir. f. 22.8.1897.

Ásta Kristjánsdóttir (1896-1986)

  • HAH03671
  • Einstaklingur
  • 28.1.1896 - 8.6.1986

Ásta Ingveldur Eyja Kristjánsdóttir 28. janúar 1896 - 8. júní 1986 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Reykjavík.

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

  • HAH03672
  • Einstaklingur
  • 15.8.1869 - 15.7.1938

Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.

Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar (1893-1934) Reykjavík

  • HAH03689
  • Einstaklingur
  • 24.4.1893 - 11.6.1934

Steinunn Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar 24. apríl 1893 - 11. júní 1934 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nönnugötu 1 a, Reykjavík 1930. Sögð Guðbrandsdóttir í mt 1901

Ástríður Björnsdóttir (1873)

  • HAH03695
  • Einstaklingur
  • 19.8.1873 -

Ástríður Sörensen Björnsdóttir 19. ágúst 1873 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Skrifuð Astrid Sörensen í mt 1910.

Geir Snorrason (1932)

  • HAH03716
  • Einstaklingur
  • 31.8.1932 -

Geir Snorrason 31. ágúst 1932 Var í Snorrahúsi [Hemmertshúsi], Blönduóshr., A-Hún. 1957. Járnsmiður Reykjavík.

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

  • HAH01616
  • Einstaklingur
  • 9.1.1914 - 13.11.1993

Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993 Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal

  • HAH03735
  • Einstaklingur
  • 1.7.1857 - 27.2.1936

Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.

Gísli Kristinsson (1904-1995) trésmiður Reykjavík

  • HAH03750
  • Einstaklingur
  • 4.9.1904 - 24.2.1995

Gísli Ástvaldur Kristinsson 4. september 1904 - 24. febrúar 1995 Trésmiður í Hækingsdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Trésmiður í Reykjavík 1945. Hlemmiskeiði á Skeiðum.

Gísli Kristjánsson (1904-1985) kennari og ritstjóri

  • HAH03753
  • Einstaklingur
  • 28.2.1904 - 24.12.1985

Gísli Björgvin Kristjánsson 28. febrúar 1904 - 24. desember 1985 Kennari og ritstjóri að Hlíðartúni í Mosfellssveit. Var á Brautarhóli, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Mosfellsbæ.

Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd

  • HAH03760
  • Einstaklingur
  • 24.3.1915 - 20.8.2005

Gísli Guðlaugur Gíslason 24. mars 1915 - 20. ágúst 2005 Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Yfirsmiður Höskuldsstaðakirkju 1956.

Grétar Haraldsson (1945)

  • HAH03799
  • Einstaklingur
  • 4.7.1945 -

Grétar Jón Haraldsson 4. júlí 1945 Var á Iðavöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Stýrimaður Skagaströnd og Kópavogi.

Grímur Gíslason (1913-1979)

  • HAH03807
  • Einstaklingur
  • 6.10.1913 - 8.8.1979

Grímur Gíslason 6. október 1913 - 8. ágúst 1979 Var á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi.

Anna Kristjánsdóttir (1959)

  • HAH02373
  • Einstaklingur
  • 10.11.1959 -

Anna Guðrún Kristjánsdóttir 10. nóvember 1959 Höskuldsstöðum

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

  • HAH02398
  • Einstaklingur
  • 24.9.1943 - 6.9.2014

Guðrún Anna Pálsdóttir 24. september 1943 - 6. september 2014 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.

Anna Hauksdóttir (1958) Rafmagnsverkfræðingur og prófessor:

  • HAH02421
  • Einstaklingur
  • 7.6.1958 -

Foreldrar hennar: Haukur Pálmason 7. febrúar 1930 rafmagnsverkfræðingur Reykjavík og kona hans 17.7.1954; Aðalheiður Jóhannesdóttir 9. febrúar 1931 - 15. júní 1997 Píanókennari, leiðsögumaður og skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík, móðir hennar Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ.
Systkini hennar;
1) Jóhannes, viðskiptafræðingur, fjárhagsáætlunarfulltrúi Reykjavíkurborgar, f. 11. nóvember 1963,
2) Helga, lögfræðingur, fulltrúi sýslumannsins í Vestmannaeyjum, f. 18. febrúar 1969. Hennar maður er Hafþór Þorleifsson, þjónustu- og verðbréfafulltrúi í Íslandsbanka í Vestmannaeyjum, f. 7. nóvember 1967.
Maður Önnu Soffíu; Þorgeir Óskarsson, sjúkraþjálfari, f. 8. mars 1955. Móðir hans er; Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir (1927) systir Siggeirs hestamanns frá Túnsbergi í Hreppum
Börn þeirra;
1) Haukur Óskar, f. 6. desember 1992, QA Specialist hjá Meniga sambýliskona; Auður Tinna Aðalbjarnardóttir 3. júlí 1992 lögfræðingur
2) Margrét Aðalheiður, f. 11. maí 1996, Reykjavík

Arna Arnfinnsdóttir (1958)

  • HAH02470
  • Einstaklingur
  • 6.9.1958 -

Arna Þöll Arnfinnsdóttir 6. september 1958 Blönduósi og Reykjavík.

Bjarnheiður Bernharðsdóttir (1898-1981)

  • HAH02646
  • Einstaklingur
  • 29.6.1898 - 27.9.1981

Bjarnheiður Bernharðsdóttir 29. júní 1898 - 27. september 1981 frá Keldnakoti á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. Kleppi í Reykjavík, ógift.

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

  • HAH03814
  • Einstaklingur
  • 16.1.1875 - 23.12.1905

Gróa Jónsdóttir 16. janúar 1875 - 23. desember 1905 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905.

Gróa Sigurðardóttir (1864)

  • HAH03819
  • Einstaklingur
  • 12.4.1864 -

Gróa Sigurðardóttir 12.4.1864 Tökubarn í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1958)

  • HAH03824
  • Einstaklingur
  • 27.7.1870 - 8.7.1958

Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir 27. júlí 1870 - 8. júlí 1958 Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð, Rang. Húsfreyja þar 1901 og 1930. Þjóðkunn fyrir ræktunarstörf sín þar.

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri

  • HAH03827
  • Einstaklingur
  • 12.12.1879 - 19.9.1933

Guðbjörg Bebensee Bjarnadóttir 12. desember 1879 - 19. september 1933 Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

  • HAH03836
  • Einstaklingur
  • 20.5.1889 - 22.5.1969

Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir 20. maí 1889 - 22. maí 1969 Húsfreyja Stefánshúsi Blönduósi 1920 [Jónshús]. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir í Vigurætt.

Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi

  • HAH03852
  • Einstaklingur
  • 11.7.1873 - 10.12.1952

Guðbjörg Jónsdóttir 11. júlí 1873 - 10. desember 1952 Var í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Húsfreyja á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Guðbjörg Guðjónsdóttir (1891-1981) Kambakoti

  • HAH03842
  • Einstaklingur
  • 23.9.1891 - 3.7.1981

Hallbera Guðbjörg Guðjónsdóttir 23. september 1891 - 3. júlí 1981 Síðast bús. í Höfðahreppi. Nefnd Guðbjörg Hallbera í Hún. Ógift.
Um fjölda ára var Guðbjörg á vist með þeim hjónum í Vallholti í Skagafirði Jóhannesi Guðmundssyni og konu hans Sigríði Ólafsdóttur góðkunnum að reisn og mannkostum. Hafði Guðbjörg son sinn Sigurbjörn með sér og leið þeim vel í vistinni.
Guðbjörg fluttist til Höfðakaupstaðar árið 1951. Mátti nú segja að hún yrði fyrst sjálfrar sín á æfinni. Undi hún hag sínum í fiskvinnu og komst vel af og var vel látin af sínum samborgurum. Á sumrin heimsótti hún vinafólk sitt í Vallholti, þar til elli fór að segja til sín og slit eftir vinnusama æfi.
Sigurbjörn sonur hennar bauð henni til Þýskalands, dvaldist Guðbjörg þar í góðum fagnaði á heimili sonar síns sumarlangt, og gaf hann henni úr að skilnaði.
Árið 1965 fór Guðbjörg á ellideild Héraðshælisins á Blönduósi. Guðbjörg var trúkona og oftlega bað hún mig fyrir áheit til bænahússins í Furufirði er var vígt 1926 en byggð hélst í Furufirði til 1940. Guðbjörg var jarðsett í Blönduóss grafreit 11. júlí 1981.

Guðbjörg Jónsdóttir (1963)

  • HAH03849
  • Einstaklingur
  • 27.8.1963 -

Jónína Guðbjörg Jónsdóttir 27. ágúst 1963 Reykjavík, einhleyp.

Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum

  • HAH03873
  • Einstaklingur
  • 29.5.1890 - 24.9.1981

Guðbrandur Jóhannes Jónasson 29. maí 1890 - 24. september 1981 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1913-19. Verkamaður í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Haga Reykjavík 1920.

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

  • HAH03879
  • Einstaklingur
  • 5.8.1868 - 14.10.1948

Guðfinna Jónsdóttir 5. ágúst 1868 - 14. október 1948 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Var á Mið-Hópi í Miðfirði. Vatnshóli í Víðidal 1910.

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

  • HAH03890
  • Einstaklingur
  • 18.7.1854 - 4.5.1915

Guðjón Einarsson 18. júlí 1854 - 4. maí 1915 Tökudrengur á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi og sjómaður á Munaðarnesi í Víkursveit en síðar á Harastöðum í Skagahr.

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

  • HAH03905
  • Einstaklingur
  • 12.4.1834 - 4.10.1901

Guðjón Ólafsson 12. apríl 1834 [24.2.1834]- 4. október 1901 Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1867-75, síðar í Sælingsdalstungu og víðar.

Guðjón Ingimarsson (1956) Hofi

  • HAH03907
  • Einstaklingur
  • 12.5.1956 -

Guðjón Rúnar Ingimarsson 12. maí 1956 Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi Hofi á Skagaströnd

Birna Berndsen (1918-1988)

  • HAH03911
  • Einstaklingur
  • 5.12.1918 - 16.5.1988

Guðlaug Birna Berndsen [Binna Mann] 5. desember 1918 - 16. maí 1988 Var á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Bús. í Needham í Massachusett, Bandaríkjunum.

Guðlaug Finnsdóttir (1864)

  • HAH03912
  • Einstaklingur
  • 30.10.1864 -

Guðlaug Finnsdóttir 30. október 1864 Saumakona á Ísafirði. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Gimli. Sögð heita Gudburg Frimann og Gudlang í Census Selkirk 1916

Guðlaug Guðmundsdóttir (1892-1975) vk Kleppi

  • HAH03915
  • Einstaklingur
  • 16.9.1892 - 11.7.1975

Guðlaug Guðmundsdóttir 16. september 1892 - 11. júlí 1975 Var í Reykjavík 1910. Þjónustustúlka á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gæslusystir Kleppi, ógift.

Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós

  • HAH03929
  • Einstaklingur
  • 13.3.1888 - 22.1.1950

Guðlaug Sigurðardóttir 13. mars 1888 - 22. janúar 1950 Húsfreyja í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Norðurgröf á Kjalarnesi og síðar í Reykjavík.

Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun

  • HAH03927
  • Einstaklingur
  • 6.6.1869 - 24.5.1935

Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Tilraun á Blönduósi 1920 [Levíhúsi].

Guðmunda Bjarnadóttir (1888-1934)

  • HAH03955
  • Einstaklingur
  • 19.6.1888 - 19.7.1934

Bjarnveig Guðmunda Bjarnadóttir 19. júní 1888 - 19. júlí 1934 Húsfreyja á Tálknafirði og á Patreksfirði.

Guðmann Steingrímsson (1953)

  • HAH03949
  • Einstaklingur
  • 20.7.1953 -

Guðmann Steingrímsson 20. júlí 1953 Var á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Blönduósi.

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

  • HAH03964
  • Einstaklingur
  • 31.10.1923 - 1.9.1973

Guðmundur Arngrímur Arngrímsson 31. október 1923 - 1. september 1973 á Englandi [31.8.1973 skv dánartikynningu mbl 6.9.1973]. Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð, síðast bús. í Svíþjóð.

Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal

  • HAH03969
  • Einstaklingur
  • 9.9.1954 - 24.2.1954

Guðmundur Árnason 9. september 1877 - 24. febrúar 1954 Bóndi í Múla í Línakradal. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Árni Sumarliðason (1893-1969)

  • HAH03971
  • Einstaklingur
  • 20.3.1893 - 20.8.1969

Guðmundur Árni Sumarliðason 20. mars 1893 - 20. ágúst 1969 Bóndi á Jaðri í Bolungavík.

Guðmundur Björnsson (1866) Gautsdal

  • HAH03983
  • Einstaklingur
  • 12.10.1866 - eftir1904

Guðmundur Björnsson 12. október 1866 d. eftir 1904. Bóndi í Gautsdal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Lausamaður Vatnahverfi 1890. Barnlaus.

Guðmundur Eggertsson (1896-1962)

  • HAH03990
  • Einstaklingur
  • 7.3.1896 - 6.12.1962

Guðmundur Eggertsson 17. mars 1896 - 6. desember 1962 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður og fisksali í Hafnarfirði, bóndi í Önundarholti í Villingaholtshr., Árn. Síðast á Stokkseyri.

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi

  • HAH03996
  • Einstaklingur
  • 18.11.1957 - 2.3.1976

Guðmundur Elías Sigursteinsson 18. nóvember 1957 - 2. mars 1976 Sjómaður, síðast bús. á Blönduósi. Drukknaði er vélskipið Hafrún ÁR-28 fórst 3-4 mílur suður af Hópsnesi í Grindavík með allri áhöfn á leið til veiða aðfaranótt 2. marz 1976.

Á Hafrúnu voru átta manns. [ATHS. Nafn hans er víðast í fréttum sagt vera Guðmundur S. Sigursteinsson]

Niðurstöður 2901 to 3000 of 10349