Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins
Parallel form(s) of name
- Ásgeir Ásgeirsson 2. forseti lýðveldisins
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.5.1894 - 15.9.1972
History
Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972. 2. Forseti Íslands 1952-1968. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
Places
Straumfjörður á Mýrum; Reykjavík; Bessastaðir 1952-1968:
Legal status
Stúdent 1912; Cand. theol 1915; Kaupmannahöfn og Uppsala 1916-1917
Functions, occupations and activities
- Forseti Íslands 1952-1968
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ásgeir Eyþórsson 3. júlí 1868 - 19. janúar 1942 Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og síðar hjá Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Lokastíg 10, Reykjavík 1930 og kona hans 16.7.1892; Jensína Björg Matthíasdóttir 1. október 1864 - 25. október 1928 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini Ásgeirs;
1) Ásta Ásgeirsdóttir 19. apríl 1893 - 2. september 1986 Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1910 Húsfreyja á Lokastíg 10, Reykjavík 1930.og 1945.
2) Ragnar Ásgeirsson 6. nóvember 1895 - 1. janúar 1973 Garðyrkjuráðunautur í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Heimili: Reykjavík. Garðyrkju- og byggðasafnaráðunautur og rithöfundur í Reykjavík. Kona hans; Margrethe Harne Ásgeirsson 20. febrúar 1895 - 12. janúar 1971 Síðast bús. í Reykjavík. Fædd Nielsen. Meðal barna Úlfur Ragnarsson (1923-2008) læknir.
3) Árni Ásgeirsson 10. febrúar 1898 - 4. mars 1967 Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku. Sjómaður og trésmiður í Massachusetts og New Jersey í Bandaríkjunum.
4) Haukur Ásgeirsson 30. mars 1899 - 28. júní 1906
5) Kristín Ásgeirsdóttir 7. maí 1901 - 14. júní 1926 Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus.
6) Matthías Ásgeirsson 3. október 1902 - 26. febrúar 1969 Var í Reykjavík 1910. Garðyrkjumaður á Sóleyjargötu 5, Reykjavík 1930. Garðyrkjumaður í Reykjavík.
7) Kormákur Ásgeirsson 30. október 1903 - 14. desember 1974 Var í Reykjavík 1910. Bús. í Boston. Barn: Ásgeir Kormáksson, f. 26.8.1933.
Kona Ásgeirs 3.10.1917; Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum.
Börn þeirra;
1) Þórhallur Ásgeirsson 1. janúar 1919 - 12. nóvember 2005 Ráðuneytisstjóri í Viðskiptaráðuneytisins, síðast bús. Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Kona hans 3.10.1943; Lilly Ásgeirsson 2. júní 1919 - 23. janúar 2016 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Ritari í Bandaríkjunum, síðar húsfreyja í Reykjavík. Fædd Knudsen.
2) Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen 8. júní 1921 - 15. mars 2005 Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Maður hennar 4.4.1941; Gunnar Thoroddsen 29. desember 1910 - 25. september 1983 Dr. juris, prófessor, borgarstjóri, sendiherra, alþingismaður og forsætisráðherra, síðast bús. í Reykjavík. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Dr. juris og prófessor 1945
3) Björg Ásgeirsdóttir 22. febrúar 1925 - 7. ágúst 1996 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Maður hennar 4.1.1947; Páll Ásgeir Tryggvason 19. febrúar 1922 - 1. september 2011 Var á Vesturgötu 32, Reykjavík 1930. Sendiherra í Osló, Moskvu og Bonn og starfaði í utanríkisráðuneytinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ætfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 32