Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins
Hliðstæð nafnaform
- Ásgeir Ásgeirsson 2. forseti lýðveldisins
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.5.1894 - 15.9.1972
Saga
Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972. 2. Forseti Íslands 1952-1968. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
Staðir
Straumfjörður á Mýrum; Reykjavík; Bessastaðir 1952-1968:
Réttindi
Stúdent 1912; Cand. theol 1915; Kaupmannahöfn og Uppsala 1916-1917
Starfssvið
- Forseti Íslands 1952-1968
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ásgeir Eyþórsson 3. júlí 1868 - 19. janúar 1942 Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og síðar hjá Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Lokastíg 10, Reykjavík 1930 og kona hans 16.7.1892; Jensína Björg ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.6.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ætfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 32