Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Parallel form(s) of name
- Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.2.1893 - 10.9.1964
History
Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum.
Places
Reykjavík; Bessastaðir;
Legal status
Functions, occupations and activities
Forsetafrú:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þórhallur Bjarnarson 2. desember 1855 - 15. desember 1916 Alþingismaður og síðar biskup yfir Íslandi. Prestur í Reykholti í Reykholtsdal, Borg. 1884-1885 og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 1884-1885. Prestur á Akureyri 1885-1886 og í Reykjavík 1889-1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 16.9.1887; Valgerður Jónsdóttir fædd 27. janúar 1863, dáin 28. janúar 1913 húsmóðir, fósturdóttir Tryggva Gunnarssonar alþingismanns. Foreldrar: Jón Halldórsson og kona hans Hólmfríður Hansdóttir.
Bróðir hennar;
1) Tryggvi Þórhallsson 9. febrúar 1889 - 31. júlí 1935 Prestur á Hesti í Andakílshr., Borg. 1913-1917, síðar ritstjóri, alþingismaður, forsætisráðherra og bankastjóri. Var í Reykjavík 1910. Forsætisráðherra á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. „Var vel ættfróður og sögufróður...“ segir í ÍÆ. Kona hans16.9.1913; Anna Guðrún Klemensdóttir 19. júní 1890 - 27. janúar 1987 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hesti í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík.
Maður hennar 3.10.1917; Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972 Forseti Íslands. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Þórhallur Ásgeirsson 1. janúar 1919 - 12. nóvember 2005 Ráðuneytisstjóri í Viðskiptaráðuneytisins, síðast bús. Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Hinn 3. október 1943 kvæntist Þórhallur Lilly Knudsen (f. 2. júní 1919 í New York). Foreldrar hennar voru Ragna og Sverre Knudsen, bæði fædd í Noregi, en dvöldu síðustu æviárin hjá Lilly og Þórhalli og eru jarðsett hér.
2) Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen 8. júní 1921 - 15. mars 2005 Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Vala giftist 4. apríl 1941 Gunnari Thoroddsen, prófessor, alþingismanni, borgarstjóra, hæstaréttardómara og ráðherra, f. 29. desember 1910, d. 25. september 1983.
3) Björg Ásgeirsdóttir 22. febrúar 1925 - 7. ágúst 1996 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Maður hennar 4. janúar 1947; Páll Ásgeir Tryggvason 19. febrúar 1922 - 1. september 2011 Var á Vesturgötu 32, Reykjavík 1930. Sendiherra í Osló, Moskvu og Bonn og starfaði í utanríkisráðuneytinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.2.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði