Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.2.1889 - 31.7.1935

History

Tryggvi Þórhallsson 9. febrúar 1889 - 31. júlí 1935. Prestur á Hesti í Andakílshreppi, Borg. 1913-1917, síðar ritstjóri, alþingismaður, forsætisráðherra og bankastjóri. Var í Reykjavík 1910. Forsætisráðherra á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. „Var vel ættfróður og sögufróður...“ segir í ÍÆ.

Places

Legal status

Stúdentspróf MR 1908. Guðfræðipróf HÍ 1912.

Functions, occupations and activities

Biskupsritari og barnakennari í Reykjavík 1912–1913. Prestur á Hesti í Borgarfirði 1913–1917. Settur dósent í guðfræði við Háskóla Íslands 1916–1917. Ritstjóri Tímans 1917–1927. Skipaður 28. ágúst 1927 forsætisráðherra og atvinnumálaráðherra, var jafnframt fjármálaráðherra frá 12. desember 1928 til 7. mars 1929, var síðan forsætis-, dóms-, kirkju- og kennslumálaráðherra frá 20. apríl til 20. ágúst 1931, varð þá aftur forsætisráðherra og atvinnumálaráðherra. Lausn 28. maí 1932, en gegndi störfum til 3. júní. Bankastjóri Búnaðarbankans frá 1932 til æviloka.

Mandates/sources of authority

Skipaður í kæliskipsnefnd 1925. Kosinn í Grænlandsnefnd og gengisnefnd 1925. Formaður í stjórn Kreppulánasjóðs frá stofnun hans 1933. Formaður Búnaðarfélags Íslands 1925–1935. Formaður Framsóknarflokksins 1927–1932. Formaður Bændaflokksins 1933–1935.
Alþingismaður Strandamanna 1923–1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).
Forsætisráðherra 1927–1932.
Forseti sameinaðs þings 1933. Varaforseti sameinaðs þings 1927.
Ritstjóri: Tíminn (1917–1927).

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þórhallur Bjarnarson 2. desember 1855 - 15. desember 1916. Alþingismaður og síðar biskup yfir Íslandi. Prestur í Reykholti í Reykholtsdal, Borg. 1884-1885 og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 1884-1885. Prestur á Akureyri 1885-1886 og í Reykjavík 1889-1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 16.9.1887; Valgerður Jónsdóttir fædd 27. janúar 1863, dáin 28. janúar 1913 húsmóðir, fósturdóttir Tryggva Gunnarssonar alþingismanns. Foreldrar: Jón Halldórsson og kona hans Hólmfríður Hansdóttir.

Systir hans;
1) Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum. Maður hennar 3.10.1917; Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972 Forseti Íslands. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.

Kona hans 16.9.1913; Anna Guðrún Klemensdóttir 19. júní 1890 - 27. janúar 1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hesti í Andakílshreppi, Borg., síðar í Reykjavík.

Börn;
1) Klemens Tryggvason 10. sept. 1914 - 5. júlí 1997. Hagstofustjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigríður Steingrímsdóttir
2) Valgerður Bjarnar Tryggvadóttir 21. jan. 1916 - 14. apríl 1995. Skrifstofustjóri Þjóðleikhússins. Var á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Valgerður giftist 23. desember 1960 dr. Hallgrími Helgasyni, f. 3. nóvember 1914, tónskáldi. Hallgrímur lést 18. september 1994.
3) Þórhallur Bjarnar Tryggvason 21. maí 1917 - 17. feb. 2008. Var á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 1.6. 1946 Esther Pétursdóttir röntgenfræðingi, f. 27.12. 1922, d. 3.1. 1996. Esther var dóttir Pjeturs Björnssonar, f. 1887 á Kirkjubóli í Barðastrandarsýslu, lengst skipstjóri á Goðafossi en síðast á Gullfossi, og konu hans Ellen Karna, fædd Christoffersen á Jótlandi 1896.
4) Agnar Bjarnar Tryggvason 10. feb. 1919 - 11. apríl 2012. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Eiginkona Agnars var Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir húsfreyja. Hún fæddist á Heiði í Gönguskörðum 31. ágúst 1924. Hún lést 2006. Foreldrar hennar voru Sigríður Árnadóttir (1893-1967) frá Geitaskarði í Langadal og Þorbjörn Björnsson (1886-1970) frá Veðramóti í Gönguskörðum.
5) Þorbjörg Tryggvadóttir 25. sept. 1922 - 14. nóv. 2007. Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
6) Björn Bjarnar Tryggvason 13. maí 1924 - 23. okt. 2004. Lögfræðingur, aðstoðarseðlabankastjóri og félagsmálafrömuður. Síðast bús. í Reykjavík. Björn kvæntist 22. nóvember 1952, Kristjönu Bjarnadóttur, f. 10. mars 1928, d. 3. mars 1990. Seinni kona 2001; Dóra Hvanndal 28.12.1955.
7) Anna Guðrún Bjarnar Tryggvadóttir 14. júní 1927 - 21. jan. 2020. Kennari í Reykjavík. Var á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Anna Guðrún giftist 6.4. 1955 Bjarna Guðnasyni prófessor, f. 3.9. 1928. Bjarni er sonur Guðna Jónssonar, f. 22.7. 1901, d. 4.3. 1974, prófessors og konu hans Jónínu Margrétar Pálsdóttur, f. 4.4. 1906, d. 2.10. 1936. Bjarni er bróðir Bergs föður Guðna Bergssonar knattspyrnumanns.

General context

Relationships area

Related entity

Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) bankastjóri (18.10.1835 - 21.10.1917)

Identifier of related entity

HAH09434

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tryggvi var fósturfaðir Valgerðar móður hans

Related entity

Agnar Bjarnar Tryggvason (1919-2012) Reykjavík (10.2.1919 - 11.4.2012)

Identifier of related entity

HAH01011

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Bjarnar Tryggvason (1919-2012) Reykjavík

is the child of

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

Dates of relationship

10.2.1919

Description of relationship

Related entity

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú (23.2.1893 - 10.9.1964)

Identifier of related entity

HAH03031

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

is the sibling of

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

Dates of relationship

23.2.1893

Description of relationship

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Alþingishúsið

is controlled by

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

Dates of relationship

1923-1934

Description of relationship

Alþingismaður Strandamanna 1923–1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn). Forsætisráðherra 1927–1932. Forseti sameinaðs þings 1933. Varaforseti sameinaðs þings 1927.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09433

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places