Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Hliðstæð nafnaform
- Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.2.1893 - 10.9.1964
Saga
Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum.
Staðir
Reykjavík; Bessastaðir;
Réttindi
Starfssvið
Forsetafrú:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þórhallur Bjarnarson 2. desember 1855 - 15. desember 1916 Alþingismaður og síðar biskup yfir Íslandi. Prestur í Reykholti í Reykholtsdal, Borg. 1884-1885 og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 1884-1885. Prestur á Akureyri 1885-1886 og í Reykjavík 1889-1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 16.9.1887; Valgerður Jónsdóttir fædd 27. janúar 1863, dáin 28. janúar 1913 húsmóðir, fósturdóttir Tryggva Gunnarssonar alþingismanns. Foreldrar: Jón Halldórsson og kona hans Hólmfríður Hansdóttir.
Bróðir hennar;
1) Tryggvi Þórhallsson 9. febrúar 1889 - 31. júlí 1935 Prestur á Hesti í Andakílshr., Borg. 1913-1917, síðar ritstjóri, alþingismaður, forsætisráðherra og bankastjóri. Var í Reykjavík 1910. Forsætisráðherra á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. „Var vel ættfróður og sögufróður...“ segir í ÍÆ. Kona hans16.9.1913; Anna Guðrún Klemensdóttir 19. júní 1890 - 27. janúar 1987 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hesti í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík.
Maður hennar 3.10.1917; Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972 Forseti Íslands. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Þórhallur Ásgeirsson 1. janúar 1919 - 12. nóvember 2005 Ráðuneytisstjóri í Viðskiptaráðuneytisins, síðast bús. Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Hinn 3. október 1943 kvæntist Þórhallur Lilly Knudsen (f. 2. júní 1919 í New York). Foreldrar hennar voru Ragna og Sverre Knudsen, bæði fædd í Noregi, en dvöldu síðustu æviárin hjá Lilly og Þórhalli og eru jarðsett hér.
2) Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen 8. júní 1921 - 15. mars 2005 Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Vala giftist 4. apríl 1941 Gunnari Thoroddsen, prófessor, alþingismanni, borgarstjóra, hæstaréttardómara og ráðherra, f. 29. desember 1910, d. 25. september 1983.
3) Björg Ásgeirsdóttir 22. febrúar 1925 - 7. ágúst 1996 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Maður hennar 4. janúar 1947; Páll Ásgeir Tryggvason 19. febrúar 1922 - 1. september 2011 Var á Vesturgötu 32, Reykjavík 1930. Sendiherra í Osló, Moskvu og Bonn og starfaði í utanríkisráðuneytinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði