Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Hliðstæð nafnaform

  • Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.2.1893 - 10.9.1964

Saga

Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum.

Staðir

Reykjavík; Bessastaðir;

Réttindi

Starfssvið

Forsetafrú:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þórhallur Bjarnarson 2. desember 1855 - 15. desember 1916 Alþingismaður og síðar biskup yfir Íslandi. Prestur í Reykholti í Reykholtsdal, Borg. 1884-1885 og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 1884-1885. Prestur á Akureyri 1885-1886 og í Reykjavík 1889-1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 16.9.1887; Valgerður Jónsdóttir fædd 27. janúar 1863, dáin 28. janúar 1913 húsmóðir, fósturdóttir Tryggva Gunnarssonar alþingismanns. Foreldrar: Jón Halldórsson og kona hans Hólmfríður Hansdóttir.
Bróðir hennar;
1) Tryggvi Þórhallsson 9. febrúar 1889 - 31. júlí 1935 Prestur á Hesti í Andakílshr., Borg. 1913-1917, síðar ritstjóri, alþingismaður, forsætisráðherra og bankastjóri. Var í Reykjavík 1910. Forsætisráðherra á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. „Var vel ættfróður og sögufróður...“ segir í ÍÆ. Kona hans16.9.1913; Anna Guðrún Klemensdóttir 19. júní 1890 - 27. janúar 1987 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hesti í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík.

Maður hennar 3.10.1917; Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972 Forseti Íslands. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Þórhallur Ásgeirsson 1. janúar 1919 - 12. nóvember 2005 Ráðuneytisstjóri í Viðskiptaráðuneytisins, síðast bús. Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Hinn 3. október 1943 kvæntist Þórhallur Lilly Knudsen (f. 2. júní 1919 í New York). Foreldrar hennar voru Ragna og Sverre Knudsen, bæði fædd í Noregi, en dvöldu síðustu æviárin hjá Lilly og Þórhalli og eru jarðsett hér.
2) Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen 8. júní 1921 - 15. mars 2005 Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Vala giftist 4. apríl 1941 Gunnari Thoroddsen, prófessor, alþingismanni, borgarstjóra, hæstaréttardómara og ráðherra, f. 29. desember 1910, d. 25. september 1983.
3) Björg Ásgeirsdóttir 22. febrúar 1925 - 7. ágúst 1996 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Maður hennar 4. janúar 1947; Páll Ásgeir Tryggvason 19. febrúar 1922 - 1. september 2011 Var á Vesturgötu 32, Reykjavík 1930. Sendiherra í Osló, Moskvu og Bonn og starfaði í utanríkisráðuneytinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) bankastjóri (18.10.1835 - 21.10.1917)

Identifier of related entity

HAH09434

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra (9.2.1889 - 31.7.1935)

Identifier of related entity

HAH09433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Þórhallsson (1889-1935) forsætisráðherra

er systkini

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins (13.5.1894 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH03610

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

er maki

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Guðnadóttir (1926) (4.3.1926 -)

Identifier of related entity

HAH03727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Guðnadóttir (1926)

is the cousin of

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Álftanesi (1766 -)

Identifier of related entity

HAH00862

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bessastaðir á Álftanesi

er stjórnað af

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03031

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.2.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir