Gerður Guðnadóttir (1926)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gerður Guðnadóttir (1926)

Parallel form(s) of name

  • Gerður Guðnadóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1926 -

History

Gerður Guðnadóttir 4. mars 1926 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.

Places

Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jónína Margrét Pálsdóttir 4. apríl 1906 - 2. október 1936 Húsfreyja á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Reykjavík og maður hennar 5.6.1926; Guðni Jónsson 22. júlí 1901 - 4. mars 1974 Kennari og ritstjóri á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Mag.art í Reykjavík 1945. Skólastjóri og síðar prófessor í Reykjavík. Frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Bróðir hans var Lúðvík Jónsson bakarameistari á Selfossi. Seinni kona Guðna 19.8.1938; Sigríður Hjördís Einarsdóttir 28. ágúst 1910 - 18. júlí 1979 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini Gerðar;
1) Jón Guðnason 31. maí 1927 - 25. janúar 2002 Prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1930 og 1945. Kona hans 6.4.1952; Sigrúnu Guðmundsdóttur, f. 7. des. 1930, d. 25. sept. 2008 Kennari.
2) Bjarni Guðnason 3. september 1928 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Alþm og prófessor. Kona hans 6.4.1955; Anna Guðrún B. Tryggvadóttir 14. júní 1927 Var á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Faðir hennar Tryggvi Þórhallsson (1889) bróðir frú Dóru forsetafrúar.
3) Þóra Guðnadóttir 17. febrúar 1931. Maður hennar; Baldur Halldórsson Aspar 8. desember 1927 Var á Akureyri 1930.
4) Margrét, f. 30. nóv. 1932, d. 13. maí 1952. Fósturforeldrar: Ólafur Ásgeirsson og Sigríður Snjólfsdóttir. „...glæsileg stúlka og vel gefin...“ segir í Bergsætt.
Samfeðra;
2) Einar Guðnason 13. apríl 1939 - 20. desember 2005 Viðskiptafræðingur, starfsmaður Ríkisskattstjóra, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Kona hans Súsanna Jóna Möller 7. september 1943, þau skildu.
3) Bergur Guðnason 29. september 1941 - 5. nóvember 2009 Var í Reykjavík 1945. Lögfræðingur í Reykjavík. Kona hans 20.3.1964; Hjördís Böðvarsdóttir 22. júní 1944 - 12. júní 2012 Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Barnsmóðir hans 27.6.1964; Ágústa Þorkelsdóttir 6. febrúar 1944 á Refsstað.
4) Jónína Margrét Guðnadóttir 17. mars 1946 maður hennar 24.7.1965; Sveinn Snæland 2. mars 1944, faðir hans Pétur Snæland í Listadún.
5) Elín Guðnadóttir 14. október 1950 - 8. apríl 2009 Síðar bús. á Stokkseyri. Unnusti hennar til margra ára Brynjólfur Brynjólfsson.

Maður Gerðar; Halldór Danival Arinbjarnar 4. september 1926 - 4. júní 1982 Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor: Kristján Arinbjarnarson f. 8.10.1892 og Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar f. 4.4.1898.
Kjördóttir þeirra;
1) Jónína Margrét Arinbjarnar, f. 24.12.1956.

General context

Relationships area

Related entity

Ásgerður Pálsdóttir (1946) (3.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03639

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.6.1964

Description of relationship

Ágústa á Refstað, kona Þórðar bróður hennar var barnsmóðir Bergs Guðnasonar bróður Gerðar. Barn þeirra; Þorsteinn Bergsson 27. júní 1964 bóndi og ráðunautur Unaósi Hjaltastaðaþinghá, alin upp hjá móðursystur sinni Áslaugu í Sauðhaga á Völlum.

Related entity

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Gerðar var Halldór Danival kjörsonur Guðrúnar

Related entity

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd (4.9.1926 - 4.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04642

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd

is the spouse of

Gerður Guðnadóttir (1926)

Dates of relationship

30.6.1951

Description of relationship

Kjördóttir: 1) Jónína Margrét Arinbjarnar, f. 24.12.1956. Synir þeirra; 2) Kristján Arinbjarnar 6. mars 1960 3) Guðni Arinbjarnar 24. júní 1961

Related entity

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú (23.2.1893 - 10.9.1964)

Identifier of related entity

HAH03031

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

is the cousin of

Gerður Guðnadóttir (1926)

Dates of relationship

6.4.1955

Description of relationship

Kona Bjarna bróður Gerðar var Anna Tryggvadóttir (1927) Tryggvi faðir hennar var bróðir Þóru

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03727

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places