Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gerður Guðnadóttir (1926)
Hliðstæð nafnaform
- Gerður Guðnadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.3.1926 -
Saga
Gerður Guðnadóttir 4. mars 1926 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jónína Margrét Pálsdóttir 4. apríl 1906 - 2. október 1936 Húsfreyja á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Reykjavík og maður hennar 5.6.1926; Guðni Jónsson 22. júlí 1901 - 4. mars 1974 Kennari og ritstjóri á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Mag.art í Reykjavík 1945. Skólastjóri og síðar prófessor í Reykjavík. Frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Bróðir hans var Lúðvík Jónsson bakarameistari á Selfossi. Seinni kona Guðna 19.8.1938; Sigríður Hjördís Einarsdóttir 28. ágúst 1910 - 18. júlí 1979 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini Gerðar;
1) Jón Guðnason 31. maí 1927 - 25. janúar 2002 Prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1930 og 1945. Kona hans 6.4.1952; Sigrúnu Guðmundsdóttur, f. 7. des. 1930, d. 25. sept. 2008 Kennari.
2) Bjarni Guðnason 3. september 1928 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Alþm og prófessor. Kona hans 6.4.1955; Anna Guðrún B. Tryggvadóttir 14. júní 1927 Var á Tjarnargötu 32 , Reykjavík 1930. Faðir hennar Tryggvi Þórhallsson (1889) bróðir frú Dóru forsetafrúar.
3) Þóra Guðnadóttir 17. febrúar 1931. Maður hennar; Baldur Halldórsson Aspar 8. desember 1927 Var á Akureyri 1930.
4) Margrét, f. 30. nóv. 1932, d. 13. maí 1952. Fósturforeldrar: Ólafur Ásgeirsson og Sigríður Snjólfsdóttir. „...glæsileg stúlka og vel gefin...“ segir í Bergsætt.
Samfeðra;
2) Einar Guðnason 13. apríl 1939 - 20. desember 2005 Viðskiptafræðingur, starfsmaður Ríkisskattstjóra, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Kona hans Súsanna Jóna Möller 7. september 1943, þau skildu.
3) Bergur Guðnason 29. september 1941 - 5. nóvember 2009 Var í Reykjavík 1945. Lögfræðingur í Reykjavík. Kona hans 20.3.1964; Hjördís Böðvarsdóttir 22. júní 1944 - 12. júní 2012 Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Barnsmóðir hans 27.6.1964; Ágústa Þorkelsdóttir 6. febrúar 1944 á Refsstað.
4) Jónína Margrét Guðnadóttir 17. mars 1946 maður hennar 24.7.1965; Sveinn Snæland 2. mars 1944, faðir hans Pétur Snæland í Listadún.
5) Elín Guðnadóttir 14. október 1950 - 8. apríl 2009 Síðar bús. á Stokkseyri. Unnusti hennar til margra ára Brynjólfur Brynjólfsson.
Maður Gerðar; Halldór Danival Arinbjarnar 4. september 1926 - 4. júní 1982 Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor: Kristján Arinbjarnarson f. 8.10.1892 og Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar f. 4.4.1898.
Kjördóttir þeirra;
1) Jónína Margrét Arinbjarnar, f. 24.12.1956.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði