Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ásgerður Pálsdóttir (1946)
Parallel form(s) of name
- Ásgerður Pálsdóttir Geitaskarði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.2.1946 -
History
Ásgerður Pálsdóttir 3. febrúar 1946 Geitaskarði, framkvæmdastjóri Samstöðu á Blönduósi.
Places
Refstaður í Vopnafirði; Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Framkvæmdastjóri Samstöðu:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigríður Þórðardóttir 19. apríl 1908 - 8. maí 1997 Vinnukona á Akureyri 1930. Húsmóðir á Refstað í Vopnafirði, bjó síðast í kaupstaðnum og maður hennar 20.6.1940; Páll Metúsalemsson 24. ágúst 1899 - 11. júní 1975 Bóndi á Refstað, Hofssókn, N-Múl. 1930. Bóndi og varaþingmaður á Refstað í Vopnafirði.
Systkini Ásgerðar samfeðra;
1) Víglundur Pálsson 25. maí 1930, bankastarfsmaður á Vopnafirði, kona hans 7.9.1952; Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir 7.9.1928 - 1.9.2003, þau skildu, börn þeirra eru fjögur. Sambýliskona Víglundar er Elín Friðbjörnsdóttir 14. febrúar 1936, eiga þau tvö börn. http://gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html
2) Björn Pálsson 24. maí 1931 , járnsmiður í Reykjavík, kvæntist Katrínu Valsdóttur, þau skildu, synir þeirra eru þrír. Sambýliskona Björns er Svava Guðjónsdóttir.
3) Guðlaug Pálsdóttir 27. apríl 1932 - 11. júlí 2012, húsmóðir í Reykjavík, gift Steinari Péturssyni, þau eiga fimm dætur.
4) Erlingur Pálsson 3. júlí 1933, verkamaður á Vopnafirði, kona hans er Anna Geirsdóttir, eiga þau þrjú börn.
Alsystkini;
1) Svava Svanborg Pálsdóttir 25. mars 1941, leikskólastarfsmaður á Vopnafirði, maður hennar er Konráð Ólafsson sjómaður, þau eiga þrjár dætur.
2) Þórður Albert Pálsson 14. janúar 1943 bóndi og framkvæmdastjóri á Refsstað, kona hans 6.4.1971; Ágústa Þorkelsdóttir 6. febrúar 1944 fréttaritari RÚV, eiga þau þrjá syni. Sonur hennar, Þorsteinn Bergsson 27. júní 1964 bóndi og ráðunautur Unaósi Hjaltastaðaþinghá, alin upp hjá móðursystur sinni Áslaugu í Sauðhaga á Völlum. Faðir Þorsteins var; Bergur Guðnason 29. september 1941 - 5. nóvember 2009 Var í Reykjavík 1945. Lögfræðingur í Reykjavík. Faðir hans Guðni Jónsson magister frá Stóra-Hrauni, bróðir Þorsteins samfeðra; Guðni Bergsson knattspyrnumaður.
3) Gunnar Pálsson 6. júní 1948 - 9. júní 2016, bóndi á Refsstað, kvæntur Marie Therese Robin og eiga þau tvö börn.
Maður hennar; Ágúst Sigurðsson 5. maí 1945 bóndi Geitaskarði.
eiga þau fjögur börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Íslendingabók