Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgeir Ásgeirsson 2. forseti lýðveldisins

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.5.1894 - 15.9.1972

Saga

Ásgeir Ásgeirsson 13. maí 1894 - 15. september 1972. 2. Forseti Íslands 1952-1968. Cand. theol., alþingismaður, fræðslumálastjóri, ráðherra. Var í Reykjavík 1910. Gestur og fræðslumálastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Heimili: Reykjavík. Bankastjóri í Reykjavík 1945.

Staðir

Straumfjörður á Mýrum; Reykjavík; Bessastaðir 1952-1968:

Réttindi

Stúdent 1912; Cand. theol 1915; Kaupmannahöfn og Uppsala 1916-1917

Starfssvið

  1. Forseti Íslands 1952-1968

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ásgeir Eyþórsson 3. júlí 1868 - 19. janúar 1942 Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og síðar hjá Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Lokastíg 10, Reykjavík 1930 og kona hans 16.7.1892; Jensína Björg Matthíasdóttir 1. október 1864 - 25. október 1928 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini Ásgeirs;
1) Ásta Ásgeirsdóttir 19. apríl 1893 - 2. september 1986 Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1910 Húsfreyja á Lokastíg 10, Reykjavík 1930.og 1945.
2) Ragnar Ásgeirsson 6. nóvember 1895 - 1. janúar 1973 Garðyrkjuráðunautur í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Heimili: Reykjavík. Garðyrkju- og byggðasafnaráðunautur og rithöfundur í Reykjavík. Kona hans; Margrethe Harne Ásgeirsson 20. febrúar 1895 - 12. janúar 1971 Síðast bús. í Reykjavík. Fædd Nielsen. Meðal barna Úlfur Ragnarsson (1923-2008) læknir.
3) Árni Ásgeirsson 10. febrúar 1898 - 4. mars 1967 Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku. Sjómaður og trésmiður í Massachusetts og New Jersey í Bandaríkjunum.
4) Haukur Ásgeirsson 30. mars 1899 - 28. júní 1906
5) Kristín Ásgeirsdóttir 7. maí 1901 - 14. júní 1926 Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus.
6) Matthías Ásgeirsson 3. október 1902 - 26. febrúar 1969 Var í Reykjavík 1910. Garðyrkjumaður á Sóleyjargötu 5, Reykjavík 1930. Garðyrkjumaður í Reykjavík.
7) Kormákur Ásgeirsson 30. október 1903 - 14. desember 1974 Var í Reykjavík 1910. Bús. í Boston. Barn: Ásgeir Kormáksson, f. 26.8.1933.
Kona Ásgeirs 3.10.1917; Dóra Þórhallsdóttir 23. febrúar 1893 - 10. september 1964 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Forsetafrú á Bessastöðum.
Börn þeirra;
1) Þórhallur Ásgeirsson 1. janúar 1919 - 12. nóvember 2005 Ráðuneytisstjóri í Viðskiptaráðuneytisins, síðast bús. Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Kona hans 3.10.1943; Lilly Ásgeirsson 2. júní 1919 - 23. janúar 2016 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Ritari í Bandaríkjunum, síðar húsfreyja í Reykjavík. Fædd Knudsen.
2) Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen 8. júní 1921 - 15. mars 2005 Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Maður hennar 4.4.1941; Gunnar Thoroddsen 29. desember 1910 - 25. september 1983 Dr. juris, prófessor, borgarstjóri, sendiherra, alþingismaður og forsætisráðherra, síðast bús. í Reykjavík. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Dr. juris og prófessor 1945
3) Björg Ásgeirsdóttir 22. febrúar 1925 - 7. ágúst 1996 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Maður hennar 4.1.1947; Páll Ásgeir Tryggvason 19. febrúar 1922 - 1. september 2011 Var á Vesturgötu 32, Reykjavík 1930. Sendiherra í Osló, Moskvu og Bonn og starfaði í utanríkisráðuneytinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú (23.2.1893 - 10.9.1964)

Identifier of related entity

HAH03031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

er maki

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Álftanesi (1766 -)

Identifier of related entity

HAH00862

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bessastaðir á Álftanesi

er stjórnað af

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03610

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ætfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 32

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir