Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Jónasson (1877-1951)
Parallel form(s) of name
- Árni Ásgrímur Jónasson (1877-1951)
- Árni Ásgrímur Jónasson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.12.1877 - 4.11.1951
History
Árni Ásgrímur Jónasson 2. desember 1877 - 4. nóvember 1951 Vinnumaður á Fjósum. Ókvæntur og barnlaus. Dóttursonur hjónanna í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
Places
Kálfárdal 1880; Fjósar:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björg Eyjólfsdóttir 23. nóvember 1850 Var í Þverfelli, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Geitaskarði. Vinnukona á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880 og barnsfaðir hennar; Jónas Guðmundsson 10. nóvember 1840 - 14. ágúst 1886 Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Geitaskarði og Kornsá. Kona hans 9.12.1871; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóvember 1849 Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðraskúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Alsystkini;
1) Einar Jónasson 19. desember 1879 - 4. september 1882 Sonur hennar á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
Samfeðra;
2) Lárus Jón 15.6.1872 - 28.7.1872
3) Andvana fæddur drengur 4.4.1874
4) Sigríður Ingibjörg 15.12.1875
5) Lárus Jón 1877
6) Hallgrímur Sigurður 25.12.1880 - 27.4.1881
7) Jakobína Jónasdóttir 5. júní 1884 - 9. ágúst 1976 Niðursetningur í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vitastíg 9, Reykjavík 1930. Fósturbarn: Guðlaugur Benjamín Jóhannsson, f. 5.4.1932.
8) Sigurbjörg Jónasdóttir 4. nóvember 1885 - 25. apríl 1980 Niðursetningur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Fjallsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Er sögð Jóhannsdóttir í þjóðskrá. Maður hennar 6.2.1908; Jónas Þorvaldsson 6. ágúst 1875 - 21. apríl 1941 Bóndi á Fjalli, Skagahr., Hún. Sonur þeirra; Skafti Fanndal (1915-2016).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Árni Jónasson (1877-1951)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði