Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður

Parallel form(s) of name

  • Valgeir Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður
  • Valgeir Kristófer Hauksson leirkerasmiður

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.6.1948 - 17.2.1990

History

Valgeir Kristófer Hauksson 22. júní 1948 - 17. feb. 1990. Búfræðingur, leirkerasmiður og trésmiður. Síðast bús. á Selfossi.

Places

Hvanneyri; Þjórsárholt; Selfoss;

Legal status

Búfræðikandidat frá Hvanneyri: Sveinspróf í leirkerasmíði og trésmíði:

Functions, occupations and activities

Búfræðingur, leirkerasmiður og trésmiður. Kristófer starfaði lengst af á Selfossi sem trésmiður og var mjög virkur í Félagi byggingariðnaðarmanna í Árnessýslu. Kristófer var mikill unnandi góðrar tónlistar og söngmaður var hann ágætur. Hann söng með Karlakór Reykjavíkur og Karlakór Selfoss og síðustu árin söng hann með Samkór Selfoss og hafði hann að eigin sögn alveg sérstakt yndi af þeim stundum sem hann eyddi í þeim ágæta félagsskap.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Haukur Kristófersson 27. sept. 1979 - 19. mars 2006. Síðast bús. á Selfossi og kona hans; Halldóra Jónsdóttir 15. júní 1911 - 18. júní 1991. Var í Þjórsárholti, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hans;
1) Margrét Hauksdóttir 19.6.1946
2) Guðrún Helga Hauksdóttir 13.3.1953

Kona hans; Sigríður Herdís Leósdóttir 7.6.1950. Fósturfor. Leó Jónasson, f. 28.3.1904, d 1998 og Sigríður Sigurlína Árnadóttir, f. 7.4.1905, d. 1985. Faðir hennar; Leó Árnason 27. júní 1912 - 11. febrúar 1995, frá Víkum. Húsasmíðameistari og myndlistarmaður. Kallaði sig Ljón Norðursins.

Börn þeirra
1) Rannveig Brynja Gunnarsdóttir Sverrisdóttir, f. 16. júní 1970, gift Birni Heiðbergi Hilmarssyni, f. 26. júlí 1965, synir þeirra eru Hilmar Freyr, f. 28. apríl 1987, og Sverrir Leó, f. 4. ágúst 1996.
2) Haukur Kristófersson 27. sept. 1979 - 19. mars 2006. Síðast bús. á Selfossi.
3) Katrín Ingibjörg Kristófersdóttir, f. 8. apríl 1982, sambýlismaður Birgir Guðmundsson, f. 13. febrúar 1976, barn þeirra er Brynja Björk, f. 5. janúar 2005.
4) Leó Kristófersson, f. 11. desember 1983.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Jónasson (1877-1951) (2.12.1877 - 4.11.1951)

Identifier of related entity

HAH03526

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður hersís kona Kristófers var dóttir Leós Árnasonar sonar Árna á Fjósum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05048

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places