Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður

Hliðstæð nafnaform

  • Valgeir Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður
  • Valgeir Kristófer Hauksson leirkerasmiður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1948 - 17.2.1990

Saga

Valgeir Kristófer Hauksson 22. júní 1948 - 17. feb. 1990. Búfræðingur, leirkerasmiður og trésmiður. Síðast bús. á Selfossi.

Staðir

Hvanneyri; Þjórsárholt; Selfoss;

Réttindi

Búfræðikandidat frá Hvanneyri: Sveinspróf í leirkerasmíði og trésmíði:

Starfssvið

Búfræðingur, leirkerasmiður og trésmiður. Kristófer starfaði lengst af á Selfossi sem trésmiður og var mjög virkur í Félagi byggingariðnaðarmanna í Árnessýslu. Kristófer var mikill unnandi góðrar tónlistar og söngmaður var hann ágætur. Hann söng með Karlakór Reykjavíkur og Karlakór Selfoss og síðustu árin söng hann með Samkór Selfoss og hafði hann að eigin sögn alveg sérstakt yndi af þeim stundum sem hann eyddi í þeim ágæta félagsskap.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Haukur Kristófersson 27. sept. 1979 - 19. mars 2006. Síðast bús. á Selfossi og kona hans; Halldóra Jónsdóttir 15. júní 1911 - 18. júní 1991. Var í Þjórsárholti, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hans;
1) Margrét Hauksdóttir 19.6.1946
2) Guðrún Helga Hauksdóttir 13.3.1953

Kona hans; Sigríður Herdís Leósdóttir 7.6.1950. Fósturfor. Leó Jónasson, f. 28.3.1904, d 1998 og Sigríður Sigurlína Árnadóttir, f. 7.4.1905, d. 1985. Faðir hennar; Leó Árnason 27. júní 1912 - 11. febrúar 1995, frá Víkum. Húsasmíðameistari og myndlistarmaður. Kallaði sig Ljón Norðursins.

Börn þeirra
1) Rannveig Brynja Gunnarsdóttir Sverrisdóttir, f. 16. júní 1970, gift Birni Heiðbergi Hilmarssyni, f. 26. júlí 1965, synir þeirra eru Hilmar Freyr, f. 28. apríl 1987, og Sverrir Leó, f. 4. ágúst 1996.
2) Haukur Kristófersson 27. sept. 1979 - 19. mars 2006. Síðast bús. á Selfossi.
3) Katrín Ingibjörg Kristófersdóttir, f. 8. apríl 1982, sambýlismaður Birgir Guðmundsson, f. 13. febrúar 1976, barn þeirra er Brynja Björk, f. 5. janúar 2005.
4) Leó Kristófersson, f. 11. desember 1983.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Jónasson (1877-1951) (2.12.1877 - 4.11.1951)

Identifier of related entity

HAH03526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05048

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir