Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Jónasson (1877-1951)
Hliðstæð nafnaform
- Árni Ásgrímur Jónasson (1877-1951)
- Árni Ásgrímur Jónasson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.12.1877 - 4.11.1951
Saga
Árni Ásgrímur Jónasson 2. desember 1877 - 4. nóvember 1951 Vinnumaður á Fjósum. Ókvæntur og barnlaus. Dóttursonur hjónanna í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
Staðir
Kálfárdal 1880; Fjósar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björg Eyjólfsdóttir 23. nóvember 1850 Var í Þverfelli, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Geitaskarði. Vinnukona á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880 og barnsfaðir hennar; Jónas Guðmundsson 10. nóvember 1840 - 14. ágúst 1886 Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Geitaskarði og Kornsá. Kona hans 9.12.1871; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóvember 1849 Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðraskúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Alsystkini;
1) Einar Jónasson 19. desember 1879 - 4. september 1882 Sonur hennar á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
Samfeðra;
2) Lárus Jón 15.6.1872 - 28.7.1872
3) Andvana fæddur drengur 4.4.1874
4) Sigríður Ingibjörg 15.12.1875
5) Lárus Jón 1877
6) Hallgrímur Sigurður 25.12.1880 - 27.4.1881
7) Jakobína Jónasdóttir 5. júní 1884 - 9. ágúst 1976 Niðursetningur í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vitastíg 9, Reykjavík 1930. Fósturbarn: Guðlaugur Benjamín Jóhannsson, f. 5.4.1932.
8) Sigurbjörg Jónasdóttir 4. nóvember 1885 - 25. apríl 1980 Niðursetningur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Fjallsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Er sögð Jóhannsdóttir í þjóðskrá. Maður hennar 6.2.1908; Jónas Þorvaldsson 6. ágúst 1875 - 21. apríl 1941 Bóndi á Fjalli, Skagahr., Hún. Sonur þeirra; Skafti Fanndal (1915-2016).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Árni Jónasson (1877-1951)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði