Árni Jónasson (1877-1951)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Jónasson (1877-1951)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Ásgrímur Jónasson (1877-1951)
  • Árni Ásgrímur Jónasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.12.1877 - 4.11.1951

Saga

Árni Ásgrímur Jónasson 2. desember 1877 - 4. nóvember 1951 Vinnumaður á Fjósum. Ókvæntur og barnlaus. Dóttursonur hjónanna í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.

Staðir

Kálfárdal 1880; Fjósar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björg Eyjólfsdóttir 23. nóvember 1850 Var í Þverfelli, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Geitaskarði. Vinnukona á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880 og barnsfaðir hennar; Jónas Guðmundsson 10. nóvember 1840 - 14. ágúst 1886 Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Geitaskarði og Kornsá. Kona hans 9.12.1871; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóvember 1849 Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðraskúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.

Alsystkini;
1) Einar Jónasson 19. desember 1879 - 4. september 1882 Sonur hennar á Eiríksstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
Samfeðra;
2) Lárus Jón 15.6.1872 - 28.7.1872
3) Andvana fæddur drengur 4.4.1874
4) Sigríður Ingibjörg 15.12.1875
5) Lárus Jón 1877
6) Hallgrímur Sigurður 25.12.1880 - 27.4.1881
7) Jakobína Jónasdóttir 5. júní 1884 - 9. ágúst 1976 Niðursetningur í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vitastíg 9, Reykjavík 1930. Fósturbarn: Guðlaugur Benjamín Jóhannsson, f. 5.4.1932.
8) Sigurbjörg Jónasdóttir 4. nóvember 1885 - 25. apríl 1980 Niðursetningur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Fjallsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Er sögð Jóhannsdóttir í þjóðskrá. Maður hennar 6.2.1908; Jónas Þorvaldsson 6. ágúst 1875 - 21. apríl 1941 Bóndi á Fjalli, Skagahr., Hún. Sonur þeirra; Skafti Fanndal (1915-2016).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Hauksson (1948-1990) leirkerasmiður (2.6.1948 - 17.2.1990)

Identifier of related entity

HAH05048

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Fanndal Jónasson (1915-2006) Dagsbrún á Skagaströnd (25.5.1915 - 2.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01993

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Fanndal Jónasson (1915-2006) Dagsbrún á Skagaströnd

is the cousin of

Árni Jónasson (1877-1951)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03526

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir