Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Árni Sigurðsson prestur Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.11.1927 - 26.10.2020

History

Árni Sigurðsson 13. nóvember 1927 Var á Sauðárkróki 1930. Prestur á Blönduósi ov.

Places

Ísafjörður; Skagafjörður; Hofsós; Blönduós;

Legal status

Stúdent MA 1949; Cand theol HÍ 1953;

Functions, occupations and activities

Vígður aðstoðarprestur Hvanneyri Borgarfirði 1953, sóknarprestur Hofsósi 1955, Norðfirði 1962-1967. Kennari MA 1967-1968. Þingeyrarprestakall 1968 með aðsetri á Blönduósi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 19. september 1887 - 20. júní 1963 Yfirdómslögmaður og bankagjaldkeri á Ísafirði. Síðar sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður á Sauðárkróki 1930 og kona hans; Guðríður Stefanía Arnórsdóttir 15. apríl 1889 - 14. júní 1948 Húsfreyja á Ísafirði og Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Faðir hennar; Arnór Árnason 16. febrúar 1860 - 24. apríl 1938 Prestur í Tröllatungu í Tungusveit 1886-1904 og síðar í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. 1907-1935. Prestur og bóndi í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930.
Kona Árna 30.3.1952; Eyrún Gísladóttir 17. janúar 1931 - 2. desember 1997 Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi. Hjúkrunarforstjóri á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Arnór, grunnskólakennari, f. 6. júlí 1952, maki Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir, bókasafnsfræðingur, f. 6. janúar 1952, börn þeirra eru: Stefanía Embla, f. 29. janúar 1980, Kolbeinn, f. 4. nóvember 1985, Árni, f. 4. nóvember 1985;
2) Hildur, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, maki Pétur Böðvarsson, skipatæknifræðingur, f. 19. apríl 1955, börn þeirra Sif, f. 7. júlí 1992, Þór, f. 28. febrúar 1994. Barn Hildar: Eyrún Ýr, f. 6. apríl 1976.

General context

Relationships area

Related entity

Ásta Rögnvaldsdóttir (1952) bókasafnsfræðingur (6.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH05209

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Arnór maður Ástu er sonur Árna

Related entity

Hvanneyrakirkja (1905)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.10.1953 - 1.9.1954

Description of relationship

vígður aðstoðarprestur þar

Related entity

Hildur Árnadóttir (1956) Blönduósi (21.7.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05173

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Árnadóttir (1956) Blönduósi

is the child of

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

21.7.1956

Description of relationship

Related entity

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (17.1.1931 - 2.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01218

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi

is the spouse of

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

30.3.1952

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Arnór, grunnskólakennari, f. 6. júlí 1952, maki Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir, bókasafnsfræðingur, f. 6. janúar 1952, 2) Hildur, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, maki Pétur Böðvarsson, skipatæknifræðingur, f. 19. apríl 1955, .

Related entity

Gunnar Gíslason (1914-2008) prestur Glaumbæ (5.4.1914 - 31.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01346

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Gíslason (1914-2008) prestur Glaumbæ

is the cousin of

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

13.11.1927

Description of relationship

Margrét Arnórsdóttir (1887-1920) móðir sra Gunnars var systir Sigríðar (1889-1948) móður sra Árna.

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum

is the grandparent of

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

13.11.1927

Description of relationship

Arnór sonur Árna á Höfðahólum var faðir Stefaníu (1889-1948) móður sra Árna

Related entity

Blönduóskirkja / gamla Kirkjan (1895-1993) (13.1.1895 - 1993)

Identifier of related entity

HAH00086

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blönduóskirkja / gamla Kirkjan (1895-1993)

is controlled by

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

1968

Description of relationship

Prestur 1968-1997

Related entity

Blönduóskirkja yngri 1993 (1.5.1993 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blönduóskirkja yngri 1993

is controlled by

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

1.5.1993

Description of relationship

Fyrsti sóknarprestur þar

Related entity

Húnabraut 3 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/03

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 3 Blönduósi

is controlled by

Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1974

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03566

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 28

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places