Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Árni Sigurðsson prestur Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.11.1927 - 26.10.2020
Saga
Árni Sigurðsson 13. nóvember 1927 Var á Sauðárkróki 1930. Prestur á Blönduósi ov.
Staðir
Ísafjörður; Skagafjörður; Hofsós; Blönduós;
Réttindi
Stúdent MA 1949; Cand theol HÍ 1953;
Starfssvið
Vígður aðstoðarprestur Hvanneyri Borgarfirði 1953, sóknarprestur Hofsósi 1955, Norðfirði 1962-1967. Kennari MA 1967-1968. Þingeyrarprestakall 1968 með aðsetri á Blönduósi.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 19. september 1887 - 20. júní 1963 Yfirdómslögmaður og bankagjaldkeri á Ísafirði. Síðar sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður á Sauðárkróki 1930 og kona hans; Guðríður Stefanía Arnórsdóttir 15. apríl 1889 - 14. júní 1948 Húsfreyja á Ísafirði og Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Faðir hennar; Arnór Árnason 16. febrúar 1860 - 24. apríl 1938 Prestur í Tröllatungu í Tungusveit 1886-1904 og síðar í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. 1907-1935. Prestur og bóndi í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930.
Kona Árna 30.3.1952; Eyrún Gísladóttir 17. janúar 1931 - 2. desember 1997 Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi. Hjúkrunarforstjóri á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Arnór, grunnskólakennari, f. 6. júlí 1952, maki Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir, bókasafnsfræðingur, f. 6. janúar 1952, börn þeirra eru: Stefanía Embla, f. 29. janúar 1980, Kolbeinn, f. 4. nóvember 1985, Árni, f. 4. nóvember 1985;
2) Hildur, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, maki Pétur Böðvarsson, skipatæknifræðingur, f. 19. apríl 1955, börn þeirra Sif, f. 7. júlí 1992, Þór, f. 28. febrúar 1994. Barn Hildar: Eyrún Ýr, f. 6. apríl 1976.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Árni Sigurðsson (1927-2020) prestur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 28