Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

Parallel form(s) of name

  • Ásta Jónatansdóttir
  • Ásta Jóhanna Jónatansdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1869 - 15.7.1938

History

Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.

Places

Ánastaðir V-Hvs:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Stefánsdóttir 20. janúar 1835 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.8.1860; Jónatan Samsonarson 1822 Vinnuhjú í Vestara, Holtssókn, Hún. 1845. Húsmaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
Systkini Ástu;
1) Guðríður Jónatansdóttir 28. júní 1861 - 10. júlí 1861
2) Anna Jónatansdóttir 9. september 1862 - 14. september 1862
3) Stefán Jónatansson 22. ágúst 1866 Var á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
Maður Ástu 1896; Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936 Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum.
Börn þeirra;
1) Stefán Díómedesson 5. ágúst 1896 - 26. september 1985 Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Melgerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Konráð Díómedesson 18. október 1910 - 7. júní 1955 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Kona hans 1944; Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. desember 1990 Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. október 1983 Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Díómedesson 20. nóvember 1900 - 30. desember 1983 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Grund, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi (18.10.1910 - 7.6.1955)

Identifier of related entity

HAH01651

Category of relationship

family

Type of relationship

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

is the sibling of

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

Dates of relationship

18.10.1910

Description of relationship

Related entity

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920 (4.10.1860 - 5.7.1936)

Identifier of related entity

HAH03024

Category of relationship

family

Type of relationship

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

is the spouse of

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

Dates of relationship

1896

Description of relationship

1) Stefán Díómedesson 5. ágúst 1896 - 26. september 1985 Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Melgerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. 2) Konráð Díómedesson 18. október 1910 - 7. júní 1955 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Kona hans 1944; Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. desember 1990 Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. október 1983 Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík. 3) Þorsteinn Díómedesson 20. nóvember 1900 - 30. desember 1983 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Grund, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Related entity

Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum (24.10.1837 - 22.7.1922)

Identifier of related entity

HAH07181

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum

is the cousin of

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

Dates of relationship

1869

Description of relationship

systurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03672

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places