Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)
Parallel form(s) of name
- Ásta Jónatansdóttir
- Ásta Jóhanna Jónatansdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.8.1869 - 15.7.1938
History
Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.
Places
Ánastaðir V-Hvs:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðrún Stefánsdóttir 20. janúar 1835 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.8.1860; Jónatan Samsonarson 1822 Vinnuhjú í Vestara, Holtssókn, Hún. 1845. Húsmaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
Systkini Ástu;
1) Guðríður Jónatansdóttir 28. júní 1861 - 10. júlí 1861
2) Anna Jónatansdóttir 9. september 1862 - 14. september 1862
3) Stefán Jónatansson 22. ágúst 1866 Var á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
Maður Ástu 1896; Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936 Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum.
Börn þeirra;
1) Stefán Díómedesson 5. ágúst 1896 - 26. september 1985 Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Melgerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Konráð Díómedesson 18. október 1910 - 7. júní 1955 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Kona hans 1944; Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. desember 1990 Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. október 1983 Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Díómedesson 20. nóvember 1900 - 30. desember 1983 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Grund, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði