Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Árni Björnsson Prófastur á Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.8.1863 - 26.3.1932

History

Árni Björnsson 1. ágúst 1863 - 26. mars 1932 Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Húsbóndi og prestur á Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1890. Prófastur á Sauðárkróki, síðar prestur í Görðum á Álftanesi, síðast í Hafnarfirði. Prestur í Hafnarfirði 1930. Tökubarn hjá föðurbróður sínum að Höfnum 1870.

Places

Tjörn á Skaga; Fagranes í Skagafirði; Garðar á Álftanesi; Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Sigurðsson 9. febrúar 1840 - 24. júlí 1868 Bóndi í Höfnum á Skaga og á Tjörn í Vindhælishr., A-Hún. Lærði beykisiðn í Kaupmannahöfn ungur að árum og kona hans 27.1.1864; Elín Jónsdóttir 7. nóvember 1833 - 20. júní 1902 Húsfreyja. Sennilega sú sem var fósturbarn í Dalbæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1835. Var í Eifakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Höfnum og á Tjörn á Skaga, Skag. o.v. Síðar bústýra á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Síðast búsett á Sauðárkróki.
Seinni maður Elínar 21.10.1875; Helgi Sigvaldason 28. júlí 1844 - 10. september 1883 Tökubarn í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Skúfi í Norðurárdal. Helgi var skv. Skagf.1850-1890 II „dugnaðarmaður, en harðlyndur nokkuð og rysjóttur drukkinn.“
Systir Björns var Elísabet (1836) móðir sra Ludvig Knudsen á Breiðabólsstað.
Systkini Árna;
1) Páll Björnsson 21. janúar 1866 - 1888 Skipstjóri í Frydendal, Vestmannaeyjum. Var á Neðri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Reykjavíkur 1884. Fór til Vestmannaeyja 1887. Fórst með fiskiskipinu Jósephinu.
2) Sigurlaug Elísabet Björnsdóttir 12. maí 1868 - 2. maí 1928 Var vinnukona hjá Árna bróður sínum. Fór með honum suður að Görðum á Álftanesi og lést þar, ógift og barnlaus. Var um tíma á yngri árum heitbundin Jóhanni Sigurjónssyni skáldi.
Sammæðra:
3) Björn Einar Helgason 12. mars 1875 - 27. september 1894 Verslunarþjónn á Sauðárkróki. Dó ókvæntur og barnlaus.
Kona sra Árna 18.9.1894; Líney Sigurjónsdóttir 6. október 1873 - 8. október 1953 Húsfreyja á Sauðárkróki, síðar á Görðum á Álftanesi.
Börn þeirra;
1) Björn Einar Árnason 27. febrúar 1896 - 23. nóvember 1967 Lögfræðingur, löggiltur endurskoðandi og aðalendurskoðandi ríkisins í Reykjavík. Hinn 3. febrúar 1923 kvæntist Björn Margrét Ásgeirsdóttir 26. apríl 1898 - 18. nóvember 1991 Fluttist til Reykjavíkur 1920. Húsfreyja á Hringbraut 148, Reykjavík 1930. Kennari og húsfreyja í Reykjavík.
2) Sigurjón Þorvaldur Árnason 3. mars 1897 - 10. apríl 1979 Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 1922-1924. Prestur í Vestmannaeyjum 1924-1944 og í Reykjavík. Sóknarprestur á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.1.1924: Þórunn Kolbeins Eyjólfsdóttir 23. janúar 1903 - 4. apríl 1969 Húsfreyja á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
3) Snjólaug Guðrún Árnadóttir 7. mars 1898 - 30. desember 1975 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Maður hennar; Gunnlaugur Stefán Stefánsson 17. nóvember 1892 - 22. ágúst 1985 Kaupmaður, bakari og útgerðarmaður í Hafnarfirði. Verzlunarmaður þar 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Páll Kristinn Árnason 19. júlí 1899 - 7. mars 1970 Verslunarfulltrúi á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Verslunarfulltrúi í Reykjavík 1945.
5) Elín Málfríður Árnadóttir 2. maí 1901 - 7. desember 1959 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Kennari og skólastjóri í Hafnarfirði.
6) Árni Björn Árnason 18. október 1902 - 15. ágúst 1979 Stud. med. á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Með foreldrum á Sauðárkróki til um 1913 og síðan í Görðum á Álftanesi til um 1920. Nam lækningar hér heima og í Danmörku. Héraðslæknir á Grenivík frá 1937. Stundaði einnig búskap á gömlu Grenivíkurjörðinni um tíma.
7) Þorvaldur Árnason 28. júlí 1906 - 1. júlí 1974 Tannsmiður í Reykjavík.
8) Sigurlaug Margrét, f. 14. nóv. 1904, d. 2. sept. 1905
9) Sigurlaug Elísabet Árnadóttir 6. febrúar 1910 - 26. júní 2002 Hjúkrunarnemi á Akureyri 1930. Húsfreyja í Hraunkoti í Lóni. Maður hennar 8.8.1937; Skafti Benediktsson 17. október 1911 - 9. september 1996 Var í Hlíð, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930. Bóndi. Síðast bús. í Bæjarhreppi.
10) Margrét Guðný Árnadóttir 27. ágúst 1911 - 4. júní 1990 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1948, Þórður Marel Jónsson 15. apríl 1908 - 1. júní 1983 Var á Núpum II, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Trésmiður, síðast bús. í Reykjavík.
11) Helga Álfheiður Árnadóttir 26. ágúst 1913 - 1. febrúar 1998 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Röntgentæknir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Skúli Þórðarson 21. júní 1900 - 15. maí 1983 Kennari í Reykjavík 1945. Menntaskólakennari og sagnfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.
12) Ingibjörg Árnadóttir 4. september 1916 - 16. apríl 2014, hár og snyrtifræðingur. Var í Hafnarfirði 1930. Maður hennar 6.11.1938; Björgvin Bjarnason 15. október 1916 - 2. júní 2005 Plötu- og ketilssmiður, starfsmaður Landsmiðjunnar og síðar starfsmaður Kópavogsbæjar, síðast bús. í Kópavogi. Var á Framnesvegi 13, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Soffía Sigurjónsdóttir (1875-1940) Laxamýri Þing (15.4.1875 - 5.9.1940)

Identifier of related entity

HAH09257

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.9.1894

Description of relationship

kona Árna var Líney systir Soffíu

Related entity

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.1.1924

Description of relationship

Þórunn (1903-1969) dóttir Eyjólfs var kona sra Sigurjóns (1897-1979) sonar Árna

Related entity

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1887-1913

Description of relationship

Prestur þar

Related entity

Björn Einar Árnason (1896-1967) (27.2.1886 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH02798

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Einar Árnason (1896-1967)

is the child of

Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki

Dates of relationship

27.2.1896

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03536

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.5.2018
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 22.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places