Hafnir á Skaga

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hafnir á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur skammt frá sjó. Þar eru flest þau hlunnindi sem einni jörð fylgja hér á landi, svo sem æðarvarp í eyjum skammt frá landi, selveiði við sker og klettabríkur, viðarreki, fjörubeit og silungaveiði við túnfótinn, en jarðhitum hefur smiðum jarðar yfirsést að láta fylgja. Heimahagar eru grösugir og víðlendir og heiðarland stórt.
Íbúðarhúsbyggt 1954, steinsteypt 455 m3. Fjárhús með kjallara steypt 1960 fyrir 300 fjár. Fjárhús með kjallara járnklætt byggt 1965, fyrir 90 fjár. Hlaða 555 m3. Fjós byggt 1930 úr torfi og grjóti fyrir 5 gripi. Hesthús byggt 1940 úr torfi og grjóti fyrir 35 hross. Tún 24,1 ha. Æðarvarp, selveiði og reki.

Places

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Tjarnarland; Kerlingarbjarg; Kerling; Rjúpnadalur; Nesvatn; Hafravatn; Þrándarlækur; Heytjörn; Fuglaþúfa; Stapi; Rekavatn; Rekavatnsós; Hafnaá; Faxalækur; Neðstavatn; Miðvatn; fremsta Hafnarvatn; Heytjarnarsund; Tjörn; Efri-Sneiðingur; Hestur; Torfdalur; Torfdalsvæta; Austurnúpur; Löngubrekkubrún; Löngubrekkuhorn; Nesvatns;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

um 1920-1942- Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959. Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Ættin bjó þar í 102 ár.

1942-1971- Jón Guðmundur Benediktsson 23. maí 1921 - 30. des. 2002. Var á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfnum á Skaga. Fk hans; Elínborg Teitný Björnsdóttir 27. maí 1917 - 2. maí 1971. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Höfnum í Skagahr., A-Hún. Síðast bús. í Skagahreppi.

1971-1973- Benedikt Jónsson 7. maí 1947 - 25. feb. 1999. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Guðrún Margrét Benediktsdóttir Blöndal 7. mars 1950. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957.
1973- Jón Guðmundur Benediktsson 23. maí 1921 - 30. des. 2002. Var á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfnum á Skaga. Sk hans; Kamma Nordland Nielsen Thordarson 4. apríl 1923 - 15. mars 1986. Var á Vatnsstíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Skagahreppi. Faðir: Axel Valdimar Nielsen, verslunarstjóri í Kaupmannahöfn.

General context

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Höfnum í Vindhælishreppi.

Að vestan og sunnan meðfram Tjarnarlandi frá stapa, er stendur í fjöru rjett upp undan kletti þeim, er stendur í sjó norðarlega undir Kerlingarbjargi og Kerling er kallaður, í Rjúpnadal, þaðan í hól eða þúfu fyrir ofan Nesvatn syðra og svo í ósinn á efsta Hafravatni, þaðan sjónhending í tjörn þá, sem er í flánni fyrir sunnan Þrándarlæk, og í tjörn þá, er Heytjörn heitir, þaðan í Fuglaþúfu. Að norðan girðir sjór Hafnarland frá fyrrnefndum Stapa, að Rekavatnsós, ræður þá Rekavatn og Hafnaá, fram til Faxalækjar, síðan aptur Hafnaá til Neðstavatns, og svo til Miðvatns og þaðan til efsta eða fremsta Hafnarvatns, þá ræður Þrándarlækur til Heytjarnarsunds, og þaðan í fyrrnefnda Fuglaþúfu. Höfnum fylgja allar eyjar og sker fyrir landi jarðarinnar, samt reki allur.

Hvammi, 4. ágúst 1886.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða.

Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Höfnum er jeg undirritaður samþykkur:
Jón Gíslason ábúandi á Tjörn.
Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 23.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 86, fol. 45.

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Höfnum í Vindhælishreppi.

Að vestan og sunnan meðfram Tjarnarlandi frá stapa, er stendur í fjöru rjett upp undan kletti þeim, er stendur í sjó norðarlega undir Kerlingarbjargi og Kerling er kallaður, í Rjúpnadal, þaðan í hól eða þúfu fyrir ofan Nesvatn syðra og svo í ósinn á efsta Hafravatni, þaðan sjónhending í tjörn þá, sem er í flánni fyrir sunnan Þrándarlæk, og í tjörn þá, er Heytjörn heitir, þaðan í Fuglaþúfu. Að norðan girðir sjór Hafnarland frá fyrrnefndum Stapa, að Rekavatnsós, ræður þá Rekavatn og Hafnaá, fram til Faxalækjar, síðan aptur Hafnaá til Neðstavatns, og svo til Miðvatns og þaðan til efsta eða fremsta Hafnarvatns, þá ræður Þrándarlækur til Heytjarnarsunds, og þaðan í fyrrnefnda Fuglaþúfu. Höfnum fylgja allar eyjar og sker fyrir landi jarðarinnar, samt reki allur.

Hvammi, 4. ágúst 1886.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða.

Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Höfnum er jeg undirritaður samþykkur:
Jón Gíslason ábúandi á Tjörn.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 23.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 86, fol. 45.

Relationships area

Related entity

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti (27.3.1889 - 10.10.1963)

Identifier of related entity

HAH09221

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903-1908

Description of relationship

vinnumaður þar

Related entity

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga (12.8.1884 - 29.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09256

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.8.1884

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.1.1875

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.6.1944

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Sigfús Blöndal Halldórsson (1891-1968) ritstjóri Heimskringlu, skólastjóri Akureyri 1930 (27.12.1891 - 10.8.1968)

Identifier of related entity

HAH06778

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki (1.8.1863 - 26.3.1932)

Identifier of related entity

HAH03536

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Kennslukona þar

Related entity

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey (27.6.1836 - 2.4.1913)

Identifier of related entity

HAH03270

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1845

Related entity

Halldór Árnason (1865-1959) Vesturheimi, frá Höfnum á Skaga (28.6.1865 - 5.1.1959)

Identifier of related entity

HAH04636

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.6.1865

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gatklettur við Króksbjarg ((1950))

Identifier of related entity

HAH00268

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Category of relationship

associative

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

is the associate of

Hafnir á Skaga

Dates of relationship

1897

Description of relationship

Alin upp þar

Related entity

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

5.11.1863

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga (2.5.1880 - 10.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09280

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

2.5.1880

Description of relationship

Fæddur það síðar óðalsbóndi

Related entity

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga (7.3.1835 - 17.7.1886)

Identifier of related entity

HAH03564

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1942

Description of relationship

1942-1971

Related entity

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga (23.5.1921 - 30.12.2002)

Identifier of related entity

HAH01572

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1942

Description of relationship

1942-1971 og aftur 1973

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00284

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 86, fol. 45.
Manntalsþingi að Örlygsstöðum 10/8 1944.
Húnaþing II bls 82

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places