Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.3.1889 - 10.10.1963

History

Jón Þorsteinsson 27. mars 1889 - 10. okt. 1963. Var í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum í Reykjavik þar til hann var 14 ára, þá fór hann að Höfnum í Húnavatnssýslu, og var þar 5 ár. Þaðan fór hann aftur bi! Reykjavíkur og lærði þar járnsmíði. Vestur um haf fluttist hann 1911, og vann í Winnipeg á sumrum, en við fiskiveiðar á vetrum fyrstu 3 árin, á Manitoba-vatni

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorsteinn Þorsteinsson 18. feb. 1859 - 19. jan. 1922. Niðursetningur í Bakkakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Var í Hliði, , Bessastaðasókn, Gull. 1870. Vinnumaður, Elliðavatn, Reykjavík 1880. Húsbóndi á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans Sigríður Jónsdóttir 30.3.1855 - 24.2.1927. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Léttastúlka í Bjargi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Húsfreyja á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Jón nam land á N.W. 21-25-11 og bjó þar 5 ár, en stundaði þó jafnframt járnsmíði. Þá seldi hann land sitt, Einari mági sínum og flutti suður til Big Point, og stundaði þar járnsmíði nokkur ár. Þaðan flutti hann til Steep Rock og vann þar aðallega við smíðar hjá námufélaginu, en hefir þó keypt þar land og hefir nokkra gripi. Jón er þrekmaður og dugnaðarmaður mesti, og hefir farnast vel.

Kona hans; Margrét Ingimundardóttir Erlendsson 5.7.1890 [5.6.1890] Winnipeg. Foreldrar hennar; Ingimundur Erlendsson 12. ágúst 1855 - 13. jan. 1938. Fór til Vesturheims 1887 frá Skálholti, Biskupstungnahreppi, Árn. Bóndi í Macdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Steep Rock og kona hans 1887; Valgerður Einarsdóttir (Valgerður Erlendson) 25.12.1855 - 20.2.1945. Var í Drangshlíð, Skógasókn, Rang. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Skálholti, Biskupstungnahreppi, Árn. Var í Macdonald, Manitoba, Kanada 1901.

Synir þeirra:
1) Ingimundur Guðjón J Þorsteinsson
2) Sigursteinn J Þorsteinsson
3) Valdimar J Þorsteinsson
4) Jón Marinó J Þorsteinsson

General context

Relationships area

Related entity

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903-1908

Description of relationship

vinnumaður þar

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti (30.3.1855 - 24.2.1927)

Identifier of related entity

HAH09223

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

is the parent of

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Dates of relationship

27.3.1889

Description of relationship

Related entity

Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti (5.11.1894 - 29.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09222

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti

is the sibling of

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Dates of relationship

5.11.1894

Description of relationship

Related entity

Solveig Þorsteinsdóttir (1886-1955) Skálholtskoti (9.9.1886 - 31.8.1969)

Identifier of related entity

HAH09219

Category of relationship

family

Type of relationship

Solveig Þorsteinsdóttir (1886-1955) Skálholtskoti

is the sibling of

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Dates of relationship

27.3.1889

Description of relationship

Related entity

Sigurður Þorsteinsson (1884-1937) Skálholtskoti (10.9.1884 - 5.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09220

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Þorsteinsson (1884-1937) Skálholtskoti

is the sibling of

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

Dates of relationship

27.3.1889

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09221

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 8.2.2023
Íslendingabók
Almanak Ólafs S Thorgeirssonar 1.1.1937. https://timarit.is/page/4666657?iabr=on
Almanak Ólafs S Thorgeirssonar 1.1.1937. https://timarit.is/page/4666644?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places